Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Side 91

Menntamál - 01.12.1938, Side 91
MENNTAMÁL Nokknr orð tll lesenda. 153 Mikilsvirtur og merkur kennari af Norðurlandi skrif- aði rilstj. nýlega bréf, þar seni hann lætur í ljósi þá skoðun, að Merintamál flytji of mikið af löngum upp- eldisfræðilegum greinum, en of lítið af frásögnum mn kennara og skóla víðs vegar um landið. Um fyrra alriðið getum vér ekki verið bréfritaranum sammála. Vér litum svo á, að einn liöfuðtilgangur Menntamála sé sá, að flytja lesendum sinum fræðandi og vekjandi uppeldis- og kennslufræðilegar greinar. Að vísu þurfa slíkar greinar ekki ávalt að vera langar, en naumast verður hjá því komizt stundum, þegar marg- þættu og yfirgripsmiklu efni skal gera glögg skil. Enda sýnist einsælt, að ekki þurfi að skrifa fyrir kennara á sama tiátl og illa læsl fólk, þar sem efni hverrar grein- ar verður að vera samandregið í gleiðletaðri fyrirsögn og myndum, ef von á að vera um, að við því sé lilið. Hitt er annað mál, hvort hinar löngu greinar Mennta- mála eru nægilega snjallar, og livort þær flvtja þann fróðleik, sem mestu varðar á hverjum tíma. Um það her öðrum fremur að dæma en oss. En i þvi sambandi er rélt að minna kennara á það, að Menntamál er þeirra rit, rit kennarastéttarinnar, og lilýtur því á hverjum tíma að vera eins konar spegilmynd af áhugamálum og þekkingu stéttarinnar fremur en verk nokkurs rit- sljóra. Ritið stendur öllum kennurum og skólamönnum o]JÍð, sem eitthvað hafa nýtilegt til málanna að leggja. Um hitl atriðið, fregnir og frásagnir um ísl. kennara og skóla, þá er það rélt, að æskilegt væri, að Menntamál gætu flutt meira um þau efni en undan farið liefur verið, en eins og hréfritarinn víkur að, þá er ritstj. þar ckki einn i sök. Þráfaldlga hefur hér i ritinu og á kenn- araþingum verið skorað á kennara úti um land að senda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.