Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Page 92

Menntamál - 01.12.1938, Page 92
154 MENNTAMÁL fregnir um það, sem gerist á hverjum stað. Sumir liafa orðið við þeim tilmælum og' fregnir þéirra þá einnig ver- ið birtar. En liinir eru miklu fleiri, sem aldrei láta neitt frá sér og sínum skólum iievra. Þá er aðeins sú leið opin, sem farin hefur verið, að birta fregnir frá fræðslu- málaskrifstofuuni og samtíning eftir kennurum, sem náðst hefur til í það og það skiptið. Er liér með enn á ný skorað á kennara að senda Menntamálum fregnir og greinar um kennara, kennslu, bíeytingar á skólaháttum cg annað, er að kennslu- og uppeldismálum lýtur. Loks þökkum vér bréfritaranum fyrir vinsamlegar bendingar, auk alls annars, sem liann hefur fvrir Menntamál unnið. Vildum vér óska þess, að sem flestir lesendur sendu oss álit sitt á ritinu og tillögur um ]>að, sem betur mætti fara. Ritstj. „Lengi býr að fyrstu gerð,“ segir gamalt máltæki, og á það við um nám og kennslu, eigi siður en annað. Á þeirri undirstöðu, sem lögð er að reiknings- og lestr- arnámi barnsins á fyrsta og öðru námsári, hvílir að miklu leyti síðara nám þess, og þær venjur og vinnu- brögð, þekking og leikni, er það hefur aflað sér og tam- ið i þessum tíma, liafa sennilega meiri þýðingu fvrir nám þess og skólagöngu í heild en nokkuð annað. Með því að þessari grein er ætlað að fjalla litið eiti um reikningskennslu, mun eigi fjölyrl um lestrarnám- ið, þótt það liafi bér i upphafi verið tekið sem dæmi ásamt reikningsnáminu. Þessar námsgreinar bafa held- ur eigi sömu aðstöðu jafnvel á byrjunarstigi. Að vísu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.