Menntamál - 01.12.1938, Síða 95
MENNTAMÁL
157
fá nemendurnir smám saman rétta lmgmyntl um sam-
bandið á milli fjölda og tölunafns.
En til þess að svo megi verða, þarf livert barn að
hafa við hendina hluli, sem það getur handleikið, rað-
að og lalið.
Sjálfsagt er að skipla þessum fyrstu viðfangsefnum
niður í stig, eins og öðrum reikningi, og tek ég hér
sem sýnishorn skiptingu þá, sem Fr. R. Aannerud nol-
ar í kaflanum um byrjendakennslu í reikningi, í bók
dr. R. Ribsskog um reikningskennslu.1)
Stigin eru þessi:
1. Telja hreyfanlega hluli t. d. blýanta, hörn, hækur
o. s. frv.
2. Telja hluli og snerta þá um leið, t. d. snaga, borð,
stóla, veggi o. l'l.
Telja hluti, sem börnin sjá og benda á þá jáfnhliða
talningunni, t. d. horð, veggi, rúður o. fl.
4. Telja sýnilega iduti, án þess að benda á þá, t. d.
borð, stóla, rúður o. fl.
5. Telja annað en liluti, t. d. klapp, högg, skrefin vfir
gólfið o. fl.
6. Óbein talning, l. d. ncfna 4 dýr, 4 nöfn, 1 hluti, sem
þér þykir vænt um o. fl.
7. Telja teiknaða liluti.
Við þetta má svo bæta raðlalningu, t. d. 2—1—(5 X
eða I!—(!, 9—12 o. s. frv. Einnig má að sjálfsögðu finna
fleiri tilbrigði i ])essu fyrsta námi, til þess að gera það
fjölbreytlara og skemmtilegra.
Byrjunarkennsla í reikningi verður að vera hlutlæg.
Börnin verða að sjá og handleika þó hluli, sem notað-
ir eru við kennsluna. Fvrst í stað þarf þvi hvert harn
fyrir sig að hafa við hendina hreyfanlega og létta liluti
1) B. Ribsskog: ArbeidsmAten i Folkeskolen, Regning 1935.
bls. 270—277.