Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Síða 104

Menntamál - 01.12.1938, Síða 104
MENNTAMÁIj 166 Uni liitt ælla ég að fieslir kennarar geti verið sain- mála, að mestu máli skipti, hvernig útgáfa hinna nýju hóka lekst. Kennarar niunu allir líta á það sem liöfuð- iilutverk ríkisútgáfunnar, að endurbæta svo kennslu- bóka kostinn, að bækurnar samræmist í senn þörfum og kröfum nútíma kennsluhátta og islenzkrar skóla- skipunar og menningar. Og er vissulega iielra að liíða eftir góðri bók einum mánuðinum eða jafnvel árinu lengur, heidur en að gefa út, það sem liendi er næst, án rannsóknar og undirbúnings. Enginn getur auðvit- að vænst þess, að kennslubækur á Islandi verði alll i einu fullkomnar og óaðfinnanlegar, þótt skipt sé um útgefendur. Samning bókanna er vitanlega háð því mannvali, sem þjóðin liefur á að skipa til slíkra starfa. En þess verður að krefjast, að hæfustu menn, sem völ er á, séu fengnir lil að semja námsbækurnar. ()g her þá ekki aðeins að iita á þekkingu í námsgreininni, sem bókin á að fjalla um, heldur engu síður hin kennslu- fræðilegu sjónarmið, þ. e. a. s. hæfileika mannsins og þekkingu til jiess að skilja sjónarmið barnanna og búa námsefnið í þann búning, er þeim hæfir. Þá er einnig mikils um það vert, að góð samvinna takist milli kenn- ara og útgáfustjórnar, þannig, að kennararnir geri til- lögur til umbóta í samræmi við það, sem reynsla þeirra bendir til, og að útgáfustjórnin taki rökstuddar bend- ingar af því tagi til greina við endurprentun eða út- gáfu nýrrar bókar. Ríkisútgáfan lióf að gefa út nýjar hækur í haust, svo sem kunnugt er. Út eru konmar þessar bækur: Les- bók I, Freysteinn Gunnarsson tók saman; Grasafræði, Geir Gígja samdi; Reikningsbók I, Hannes Magnússon bjó undir prentun; Skólaljóð, fvrri hluti, Jón Magnús- son tók saman; Ungi lilli, fvrri og siðari hluti, Stein- grímur Arason tók saman, og loks Riblíusögur, gamla testamentið, Þorsteinn Kristjánsson tók saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.