Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Side 126

Menntamál - 01.12.1938, Side 126
188 MENNTAMÁL. Bui/.l er við, að hægt verði að stofna þenna skóla mjög bráðlega. (Sarmiento, Rosario Í5. ágúst 1938). BANDARÍKI NORÐUR-AMERÍKU. Fjölmennasta kennarafélag í heimi- Framkvæmastjórn Alþjóða- bandalags kennara fékk nýlega skeyti frá kennarafélaginu i (ihicago, þar sem tilkynnt er, að í félaginu séu 8500 félagsmenn. Framkvæmdastjórn Alþjóðasambandsins hefir senl félaginu heilla- óska skeyti í lilefni af fyrsta ársþingi þess, sem haldið var í Chicago 28. okt. síðastl. (F.I.A.I.). FRAKKLAND. Baráttan um barnssálina. Á ársþingi Kennarasambandsins í Frakklandi var rætt allítarlega um skólana og trúfrelsið, eins og málið horfir við i héruðum Vestur-Frakklands. Þar stend- ur yfir hörð barátta milli rikisskólan;ia og katólsku kirkjunn- ar um börnin. Sýn'a skýrslur, sem fyrir þinginu lágu, að kirkj- an hefir unnið á í sumum héruðunum. lvirkjan byggir skóla, og til þess að fá börn i þá, beitir hún áhrifavaldi sínu gagnvart heimilunum. Foreldrum barnanna er neitað um syndakvittun. Neitað er um hinztu þjónustu (sakra- mentið) þeim lil handa, sent reynast trúfrelsisskólunum trúir fram í banaleguna. Loks er sú slaðhæfing endurtekin oftar og oftar í tímaritum klerkanna og frá prédikunarstólum kirkj- unnar, að trúfrelsið sé nú á dögum hin mesta undirrót spilling- arinnar. MEXÍKÓ. Kennslumálaráðherrann hefir nýlega gefið út bækling, sem ætlaður er kennurum. Bæklingurinn hefir að flytja uppeldis- fræðilegar leiðbeiningar og mjög nákvæman fróðleik um olíu- iðnaðinn. í innganginum, sem lil þess er ritaður að útskýra fyrir kennurunum tilgang kennslunnar, stendur meðal annars el’tirfarandi: „Socialistar gera öðrum freniur ]>á kröfu lil kennslunnar, að börnin læri, eftir ])ví sem andlegur þroski þeirra leyfir á hverju stigi, allt það, sem þjóðfélagið, er þau lifa i, álitur að hafi líf- rænast gildi og verðmæti. Þessi kennsla á auðvitað að fara fram i því formi, að áherzla sé lögð á viðfangsefni lands vors í sam- bandi við hagsmuni hins mikla fjölda, verkamannanna. (Sugestiones para el Trabajo Escolar, Mexico 1938).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.