Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 130 verkefni fyrir höndum. En það er mikil hætta fólgin í því, að skipulagning í svo stórum stíl verði notuð einræðinu til framdráttar — einræðisflokkur getur náð stjórn sam- takanna á sitt vald og með því haft töglin og hagldirnar. Við höfum ekki gleymt, hvernig fasistarnir á Ítalíu notuðu sér samtök verkamanna um hagnýtingu tómstundanna, og við höfum ekki heldur gleymt þýzku samtökunum: Kraft durch Freude né áróðrinum meðal barna í félagsskap Hitlersæskulýðsins. Og sízt höfum við gleymt blekkingatil- raun Qvislinganna „Sol i arbeidet", sem gerð var í sama skyni, og hinum örlagaríka ósigri, sem nazistarnir biðu, þegar þeir reyndu að efla til tómstundafélagskapar meðal allra norskra barna eldri en 10 ára og tengja þau við æskulýðsdeildirnar í „Nasjonal Samling“. Alls staðar í ein- ræðisríkjunum var rennt hýru auga til tómstundafélag- anna og þau talin næsta veigamikið atriði í stjórnmála- baráttunni. Við megum ekki hugga okkur með því, að hrammur einræðisins sé nú höggvinn af og vaxi aldrei framar. Hann getur seilzt til okkar síðar.: Hvernig fáum vér varizt slíku? Til þess ber brýna nauðsyn að skapa öfluga fylkingu frjálsra, hugsandi manna, sem færir eru um að taka rétta ákvörðun á öi'laga- stund og standa „eins og foldgnátt fjall“ gegn ofsafengn- um áróðri. Skynsamleg ráðstöfun tómstundanna getur ein- mitt orðið til eflingar slíkra mannkosta — þar eð fórnar- starf í þágu göfugra málefna, heilbrigð og gagnleg hress- ing, dundur og sérstök áhugaefni geta orðið til að auka og efla vinnugleði og jákvæða afstöðu til þjóðfélagsins og um leið viljann til að vera á verði gegn hugsanlegum árásum. Þar sem við erfið skilyrði er að etja, verður þjóðfélagið að leggja lið, svo að einstaklingunum gefist kostur á að færa sér tómstundir sínar skynsamlega í nyt. En við þekkj- um það, að það er annað en auðgert að hafa áhrif á full- tíða fólk. Frá ungdæmi sínu hefur það jafnan tamið sér lífsvenjur — eða óvanda —, sem eru einnig bundnar við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.