Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 33
menntamál 155 Mörg viðfangsefni og stór biða úrlausnar. Barnavernd- arfélagið vill rétta fram hönd sína til sameiginlegs átaks með öðrum, sem lík sjónarmið hafa. Það treystir því, að margir vilji leggja lið því málefni, sem nú hrópar á lausn. Ef hver leggur fram sinn litla skerf í starfi eða fé, eflum við þann sjóð, er breyta má sleni í starfslund, dugleysi í atorku, afbrotahneigðum í þegnskap, óláni í lífshamingju. Því má enginn góður maður skorast hér úr leik. Málefnið hrópar jafnt til okkar allra. Engin siðmenntuð og frelsi unnandi þjóð getur leyft sér að vanrækja þroskarétt ein- staklingsins, vanmegnandi barna ekki fremur en annarra. Þroskaréttur hvers einstaklings — það er hin siðferðilega uppistaða lýðræðisins. Hvert barn á sinn rétt og sína möguleika til þroska. Og allur mögulegur þroski á að verða raunverulegur þroski. Það er æðsta markmið uppeldisins. Að því ber okkur að keppa. Með einhuga vilja og sameigin- legu átaki munum við ná því. Villur í grein Sigurðar Sigurðssonar í Menntamálum XXII. 2. bls. 65—77. kls. 69, 9. 1. a. o. er i og ý; á að vera i og i. Bls. 69, 13. 1. a. n. vantar i á eftir striki fremst í Iftiu; stendur i —, á að vera t — í. Bls. 72, 5. I. a. n. stendur a og n, en á að vera o og u. Bls. 75, 14. og 15. I. a. o. vantar orð inn í málsgrein. Þar stendur: Því skal aðeins bætt við, að auðvelda o. s. frv. — Á að vera: Því skal aðeins bætt við, að það muni vera vandi að auðvelda o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.