Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 26
148 MENNTAMÁL DR. MATTHÍAS JÓNASSON: Nokkur orð um Barnaverndarfélag Reykjavíkur. UppeldismálaþingiS 1949 tók aðeins eitt mál á dagskrá: Uppeldi afbrigðilegra barna. Þessi takmörkun sýnir ótví- rætt, hvílíkt vandamál uppeldi afbrigðilegra barna er orðið hér á landi, og það þarf engan að undra. Með hverri þjóð, hversu vel sem hún er af guði gefin, eru ávallt fjöl- margir einstaklingar, sem á þann hátt skera sig úr, að þeim hæfir ekki venjulegt uppeldi. Allar þjóðir, sem hafa skipulagt uppeldismál sín vel, eiga nú sérstakar uppeldis- stofnanir handa afbrigðilegum börnum. Hjá okkur íslendingum er þessu skammt á veg komið. Skólakerfi okkar er ungt, og enn hefur afbrigðilegum börn- um ekki verið ætlað rúm í því. Það markar öllum börnum einn veg. Og þó að nokkru megi mismuna í kröfum, getur hinn almenni skóli með núverandi skipulagi ekki sinnt af- brigðilegum börnum til fulls. 1 þessum málum ríkir furðulegt tómlæti. Samt hafa börnin minnt rækilega á sig. Sífellt klingja í eyrum okkar fréttir af afbrotum barna og unglinga. Það er á vitorði alþjóðar, að fjöldi barna og unglinga lendir á glapstigum, og að mörgum auðnast aldrei að snúa aftur af þeirri braut. Þetta er sá þáttur málsins, sem mest tekur til almenn- ings. Hin vegvilltu börn eiga sér foreldra eins og önnur börn, og mörg móðir harmar sáran þau örlög, sem hún sér barni sínu búin, en fær ekki spornað við. Og í brjóst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.