Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 76

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 76
198 MENNTAMÁL Ályktun hins almenna kirkjufundar varðandi kristindómsfræðshma: 1. „Almennur kirkjufundur haldinn í Reykjavík 30. okt. til 1. nóv. 1949 lítur svo á, að kenna heri kristinfræði í öllum opinberum skólum á grundvelli hreinnar evangelísk-lútherskrar kenningar. I öll- um bekkjum framhaldsskóla skal því, auk biblíusagna í fyrstu bekkjum gagnfræðastigs, Iögð stund á kirkjusögu og kristilega trúfræði og sið- fræði. Markmið kennslunnar só að auka nemendunum trú og efla siðgæðis- |)roska þeirra. Séu í jiví skyni lesnir og skýrðir valdir kaflar úr heilagri ritningu og úrval úr kristilegum bókmenntum Jijóðarinnar í bundnu og óbundnu máli. Tfl |>ess að koma framanskráðu í Iramkvæmd er nauðsynlegt að endurskoða biblíusögur fyrir barnaskóla og semja námsbók í trúar- og siðfræði og ágrip af kirkjusögu fyrir framhaldsskóla, svo og kristilega lestrarbók. Ennfremur óskar fundurinn |)ess, að nemendum kennara- skólans sé gefinn kostur á að kynnast sem bezt |)cim kennsluaðferð- um og gögnum sem notuð eru í nálægum löndum. 2. Hinn almenni kirkjufundur 1949 beinir J>eirri eindregnu ósk til presta landsins, að J)eir vinni að [)ví, hver í sínu prestakalli, að skólastarfið hefjist á hverjum morgni með bæn.“ Samband ísl. barnakennara og Barnavinafélagið Sumargjöf héldu þeim hjónum, Stgr. Arasyni og frú hans, heiðurssamsæti miðvikudaginn 7. des. í Oddfellowhús- inu í tilefni af 70 ára afmæli Steingríms. Formenn S. í. B. og Sumar- gjafar mæltu lyrir minni Steingríms, en Stefán Júlíusson yfirkennari fyrir minni lrú Hansínu. Ávarp var flutt frá skólastjóra Kennara- skólans, cn hann var fjarverandi sökum veikinda. Borgarstjóri Reykja- víkur flutti kveðju og þakkir Reykjavíkurbæjar til heiðursgestsins. Nokkur börn úr skóla Isaks Jónssonar skemmtu með upplestri tir rituni Steingríms. Hermann Guðmundsson söng og Haraldur Björnsson leikari las upp. Að lokum var stiginn dans. Fyrir forgöngu S. í. B. hafði Gunnlaugur Blöndal málað mynd af Steingrími og var hún afhent í samsætinu með J)eim ummælum, að eftir hans dag yrði myndin eign Kennaraskóla íslands. — Síðar verða afhent nöfn gefenda. Þeir nemendur Steingríms og aðrir kennar- ar, sem ætla að vera með, eru beðnir að tilkynna J)að sem fyrst gjald- kera S. I. B. — Það, sem afgangs verður andvirðis málverksins, verður afhent Steingrími til frjálsrar ráðstöfunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.