Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 55

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 55
menntamál 177 starfa, né heldur kennurum landsins. Fjöldi æskulýöskenn- ara hefur þegar tjáð sig fúsan til fylgis við þetta mál. Þeir bíða því aðeins ásamt hinum ungu þegnum eftir því að fá að leggja hönd á plóginn. En til þess að koma þessu í framkvæmd er enn margt ógert. Ef ég ætti að nefna þrjú mikilvæg atriði í því sam- bandi, sem vinna þarf ötullega að á næstu missirum, mundi ég segja: 1) Þjóðin þarf öll að öðlast trú á, að hér sé hægt að rækta nytjaskóga, og að æskan geti átt drjúgan þátt í því merkilega starfi. — Til þess að vinna að því ætti Skóg- rækt ríkisins að senda strax erindreka um landið, einn eða fleiri. 2) Koma þarf upp friðuðum reitum um land allt, smærri eða stærri, eftir því sem við á og aðstæður leyfa til þess að æskan geti gróðursett þar skóg, ásamt öðru áhugafólki. — Ríki og hreppar eiga að koma upp þessum girðingum í samvinnu við skógræktarfélögin. 8) Skógrækt ríkisins þarf að hefja plöntuuppeldi í svo ríkum mæli, að hægt sé að fullnægja eftirspurn allra skóla og allra áhuga- manna og selja plönturnar mjög vægu verði. Á nokkrum síðustu árum hafa Skógrækt ríkisins og skógræktarfélög víða um land unnið mikilvæg störf. En þau verða þó tæpast talin annað en upphaf þess, sem koma skal. Verður því enn að herða róðurinn og það svo um munar. Auðsætt er, að forysta öll og skipulagning hinnar nýju sóknar hlýtur að hvíla á Skógrækt ríkisins og starfs- mönnum hennar. Þykir okkur, áhugamönnum út um land, miklu skipta, að forystan verði örugg og heitum liðsinni okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.