Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 47
menntamál 169 námsskrárnar eru vandvirknislega og vel uppbyggðar og beinast yfirleitt í ortodox átt. Fáar námsskrárnar bera einkenni hins kritiska liberal- isma, sem mest ber á í flestum þeim kristinfræðikennslu- bókum, sem notaðar hafa verið síðustu tuttugu árin. Flest- ar bera þær fram nauðsyn þess að veita kennslu í því, sem snertir kristna trú og kenningu. Þetta stingur mjög í stúf við þann ótta, sem áður ríkti við alla guðfræði og tilhneig- inguna til þess að veita aðeins landfræðilega og sögulega þekkingu á ritum Biblíunnar. Það hefur tekið fleiri ár að semja sumar af þessum námskrám, svo að enn er ekki hægt að segja um árangurinn af notkun þeirra. — Fræðslulög- in frá 1944 breyta án efa stöðu kristindómsins sem náms- greinar í skólanum bæði fræðilega og í framkvæmd. Fyrir- mæli hafa nú verið gefin um kristindómsfræðslu í fram- haldsskólunum, sem áður voru ekki til. Eitt af því þýðingarmesta, sem lög þessi hafa komið til vegar er vaknandi áhugi fyrir metodikk, samræmdum starfsaðferðum í faginu og mikil eftirspurn kennara eftir námskeiðum og leiðbeiningu til þess að auka þekkingu sína og færni, og mun það vafalaust leiða til betri kristindóms- kennslu í framtíðinni." Frá Norðurlöndunum væri hægt að tilfæra fjölmörg ummæli og dæryi, sem sýna ekki aðeins það að áhuginn fyrir kristindómsfræðslunni er vaxandi, heldur einnig hitt að áhuginn beinist aftur til Biblíunnar og þeirra játn- inga, sem öldum saman hafa túlkað kenningu kirkjunnar °g trú1) „gömlu göturnar". Ég mun þó ekki tilfæra fleiri slík ummæli, en þess í stað vekja athygli á öðru atriði í þessu sambandi, sem ég tel mjög þýðingarmikið: Ef borin er saman íslenzk fræðslulöggjöf og norsk, kemur það mjög greinilega í ljós, hvað staða kristindómsfræðslunnar er niiklu veikari hjá okkur. 1) Það' er spurt um gömlu göturnar hver sé hamingjuleiðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.