Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 42
164 MENNTAMÁL STEINGRÍMUR BENEDIKTSSON kennari: Kristindómsfræðslan. Framsöguerindi flutt á almennum kirkjufundi 31. október 19 U9. 1 útvarpserindi, sem ég flutti á síðastliðnu sumri um kristindómsfræðsluna, rakti ég að nokkru sögu þessa máls á okkar landi og sýndi fram á, hvernig kristinfræði var aðalnámsgrein íslenzkrar fræðslu fram um síðustu aldamót. Þetta var mjög eðlilegt, þar sem kirkjan var brautryðjandi alþýðufræðslunn- ar, og kirkjunnar menn hafa ævin- lega verið í fremstu röð þeirra, sem unnið hafa að aukinni menntun þjóðarinnar. Ég vil á ný undirstrika þetta, vegna þess að það virðast allir vera sammála um þá staðreynd, að á þeim árum, sem liðin eru af þessari öld, hafi kristindómsþekkingu þjóðar- innar stórhrakað. Þetta er því eftirtektarverðara, þegar þess er gætt að einmitt á þessum sama tíma hefur þjóðin eignazt yfirgripsmikil fræðslulög, menntaða kennarastétt, almenna skólaskyldu og síbatnandi starfsskilyrði. Orsakanna til þess hvernig farið hefur er þess vegna ekki að leita í hinu ytra, heldur í andlegum straumhvörf- um, sem verða þess valdandi, að hinum gamla grundvelli er kippt undan fræðslustarfseminni, og er þá ekki að undra þó að hin glæsta bygging riði í hörðum átökum líðandi Sleingr. Benediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.