Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 78

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 78
200 MENNTAMÁL Guðjón Jónsson, formaður Nemendasambands Kennaraskólans, er fæddur á Fagur- hólsmýri í Öræfum 21. maí 1924, lauk kennaraprófi 1947, var stunda- kennari við Laugamesskólann í Reykjavík veturinn eftir, en hefir síðan unnið að uppeldisfræðilegum rannsóknum með dr. Matthíasi Jónassyni. Helgi Tryggvason, sem ritar greinina: Frá jringum alþjóðasambands kennara, er fæddur 10. marz 1903 í Kothvammi í V.-Húnavatnssýslu. Hann lauk kennaraprófi 1929, stúdentsprófi 1935 og stundaði nám í uppeldis- fræðunt við háskólann í Edinborg 1938—1939. Að loknu kennaraprófi stundaði hann kennslu á ýmsum stöðum aðallega í Reykjavík. 1940 tók hann við stöðu Steingríms Arasonar við Kennaraskólann og var skipaður j>ar fastur kennari nokkurum árum síðar. Útgáfa Menntamála 1950. Samkomulag milli stjórnar S. í. B. og nefndar kjörinnar af lull- trúaþingi L. S. F. K. um útgáfu Menntamála: 1. Samband íslenzkra barnakennara og Landssamband framhalds- skólakennara gefi Menntamál út sameiginlega næsta ár (1950). 2. L. S. F. K. fái til umráða sem svarar r'/i2 af lesmáli Menntamála. Efni í sinn hluta tímaritsins ráði L. S. F. K. sjálít, enda ráði S. í. B. sjálft efni í sinn hluta. 3. Einn maður frá L. S. E. K. eigi sæti í útgáfustjórn Menntamála. 4. Gert er ráð fyrir, að ritið stækki í allt að 14 arkir árgangurinn, og greiði I.. S. F. K. kostnað vegna stækkunarinnar (Jrað, sem fer fram yfir 12 arkir) með nýjum kaupendum, auglýsingum, beinu íramlagi eða á annan hátt. Verði tekjur af nýjum kaup- endunt eða auglýsingum meiri en kostnaði vegna stækkunarinn- ar nemur, renna jiær að sjálfsögðu allar til tímaritsins. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA. Útgáfustjórn: Ármann Halldórsson ritstj., Jón Kristgeirsson og Þórður J, Pálsson, PRENTSMIÐJAN ODDI H.F,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.