Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 75

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 75
menntamál 197 vík. Áætlaður byggingarkostnaður þcssara húsa er tæpl. 23 millj. króna <>g áfallinn kostnaður nú ca. 11 \/> millj. króna. 2. Utan kaupstaða: Byggingum er lokið eða langt komið á þessum stöðum: Grindavík, Gerðuin í Garði, Kópavogi, Borgarnesi, Stykkis- hólnii, Hólmavík, Bliinduósi, Hjalteyri, Gaulverjabæ, Selfossi og Hveragerði. Þetta eru allt heimangönguskólar. En nýbyggð lieima- vistarskólahús eru á þéssum stöðum: Arskógsströnd og Ongulstaða- lireppi í Eyjafirði, Torfastöðum í Voþnafirði, Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, Norðfjarðarhreppi, Villingaholti og Ljósafossi í Árnes- sýslu. Byrjað er að starfa í öllum þessum skólum. Hálfbyggð heima- vistarskólalnis eru að Asgarði í Kjós og Lýtingsstöðum í Skagafirði en byrjað er að kenna i þeim. Á eftirtölditm stöðum er bygging skólahúsa hafin og sumstaðar orðin fokheld: Holti í Önundarfirði, Stokkseyri, Hofsósi, Svarfaðardal. Borgarhafnarhreppi og Vestur-Eyjafjallahreppi. Áætlaður byggingarkostnaður allra jressara skóla er um 19 yi millj. kr. og áfallinn kostnaður rúmlega 14 millj. 5. Skólastjóraibuðir hafa verið reistar á Suðureyri, Hellissandi. Sandgerði, Ólafsvík, Bíldudal og Stykkishólmi. Verið er að byggja í Njarðvíkum, Neskaupstað, Dalvík og Stokkseyri. 4. Gagnfrœða- og héraðsskólar: Nýlokið er hyggingu skólahúss fyrir Gagnfræðaskóla Austurbæjar í Reykjavík, viðbót við skólahúsin á Akureyri, ísafirði, Núpi í Dýrafirði, Reykjum í Hrútafirði, Laúg- um og Eiðum. A Laugarvatni hafa verið reist þrjú myndarleg lieima- vistarhús á síðustu árum og byrjað er á byggingu nýs skólahúss. Byggingu Skógaskóla í Rangárvallasýslu er nú svo langt komið að starfsemi mun hefjast jrar um 20. nóvember n. k. Áætlaður byggingarkostnaður jtessara húsa er um 34 millj. kr. og þar af er áfallinn kostnaður um 18 millj. króna. 5. Húsmtvðraskólar: Lokið er byggingu nýrra skólaluisa að Varma- landi í Borgarfirði og ísafirði. Bætt hefur verið við skólahúsin á Laugalandi í Eyjafirði, Laugum i Reykjadal, Staðarfelli og Reykja- vík. Áætlaður byggirtgarkostnaður er um ö% milljónir króna, en áfall- nin kostnaður tæplega 5% millj kr. Fyrir nokkrum árum gerði kennaraþing S. í. B. allskeleggar sam- þykktir um nauðsyn nýrra skólabygginga. Af framanskráðu gela menn ■sóð að ntikið hefur miðað í rétta átt tindanfarið, þrátt fyrir örðugleika síðustu ára, sem öllurn eru kunnir. En betur má el duga skal. Er mikið óunnið enn í þeim efnum <>g sár j>örf umbóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.