Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 75
menntamál
197
vík. Áætlaður byggingarkostnaður þcssara húsa er tæpl. 23 millj. króna
<>g áfallinn kostnaður nú ca. 11 \/> millj. króna.
2. Utan kaupstaða: Byggingum er lokið eða langt komið á þessum
stöðum: Grindavík, Gerðuin í Garði, Kópavogi, Borgarnesi, Stykkis-
hólnii, Hólmavík, Bliinduósi, Hjalteyri, Gaulverjabæ, Selfossi og
Hveragerði. Þetta eru allt heimangönguskólar. En nýbyggð lieima-
vistarskólahús eru á þéssum stöðum: Arskógsströnd og Ongulstaða-
lireppi í Eyjafirði, Torfastöðum í Voþnafirði, Skjöldólfsstöðum á
Jökuldal, Norðfjarðarhreppi, Villingaholti og Ljósafossi í Árnes-
sýslu. Byrjað er að starfa í öllum þessum skólum. Hálfbyggð heima-
vistarskólalnis eru að Asgarði í Kjós og Lýtingsstöðum í Skagafirði
en byrjað er að kenna i þeim.
Á eftirtölditm stöðum er bygging skólahúsa hafin og sumstaðar orðin
fokheld: Holti í Önundarfirði, Stokkseyri, Hofsósi, Svarfaðardal.
Borgarhafnarhreppi og Vestur-Eyjafjallahreppi.
Áætlaður byggingarkostnaður allra jressara skóla er um 19 yi
millj. kr. og áfallinn kostnaður rúmlega 14 millj.
5. Skólastjóraibuðir hafa verið reistar á Suðureyri, Hellissandi.
Sandgerði, Ólafsvík, Bíldudal og Stykkishólmi. Verið er að byggja
í Njarðvíkum, Neskaupstað, Dalvík og Stokkseyri.
4. Gagnfrœða- og héraðsskólar: Nýlokið er hyggingu skólahúss
fyrir Gagnfræðaskóla Austurbæjar í Reykjavík, viðbót við skólahúsin
á Akureyri, ísafirði, Núpi í Dýrafirði, Reykjum í Hrútafirði, Laúg-
um og Eiðum. A Laugarvatni hafa verið reist þrjú myndarleg lieima-
vistarhús á síðustu árum og byrjað er á byggingu nýs skólahúss.
Byggingu Skógaskóla í Rangárvallasýslu er nú svo langt komið að
starfsemi mun hefjast jrar um 20. nóvember n. k.
Áætlaður byggingarkostnaður jtessara húsa er um 34 millj. kr. og þar
af er áfallinn kostnaður um 18 millj. króna.
5. Húsmtvðraskólar: Lokið er byggingu nýrra skólaluisa að Varma-
landi í Borgarfirði og ísafirði. Bætt hefur verið við skólahúsin á
Laugalandi í Eyjafirði, Laugum i Reykjadal, Staðarfelli og Reykja-
vík.
Áætlaður byggirtgarkostnaður er um ö% milljónir króna, en áfall-
nin kostnaður tæplega 5% millj kr.
Fyrir nokkrum árum gerði kennaraþing S. í. B. allskeleggar sam-
þykktir um nauðsyn nýrra skólabygginga. Af framanskráðu gela menn
■sóð að ntikið hefur miðað í rétta átt tindanfarið, þrátt fyrir örðugleika
síðustu ára, sem öllurn eru kunnir. En betur má el duga skal. Er
mikið óunnið enn í þeim efnum <>g sár j>örf umbóla.