Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 71

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 71
MENNTAMÁL 193 verkamanna, sem háð var í París, og einnig á kennara- fundi í Bournmouth, sem haldinn var um sama leyti og alþjóðaþing esperantista þar. Á fundum þessum voru mættir allt að 200 kennarar af ýmsum þjóðernum. Ég vil strax taka fram, að bréfaviðskipti er ekki rétta orðið yfir þessa starfsemi, en er notað hér vegna vöntunar á öðru betra. Hér er um að ræða skipti á alls konar efni er börn- in vinna sjálf í vinnubókagerð sinni og þvílíku. Mest er þar um að gera allskonar upplýsingar um land og líf við- komandi þjóðar og berst landafræðiþekkingin þannig „fersk“ til nemenda oft í því formi, er þeir skilja bezt. Á Parísarþinginu vakti suður-franskur kennari máls á þessu efni. Honum fórust orð eitthvað á þessa leið: „Skóli minn hefur nú haft bréfleg viðskipti við skóla annara landa um nokkurt skeið. Meðal landa, sem hafa sent mér efni eru Nýja-Sjáland og Japan. Ég ætla ekki að lýsa þeirri ánægju og fræðslu, sem ég og nemendur mínir hafa notið í þessum viðskiptum. Að vísu hafði ég lært margt af þessu áður, en ég var mér þess ekki meðvitandi, þar eð sú fræðsla hafði ekki verið nægilegu lífi gædd til þess að gefa mér lifandi mynd af viðfangsefninu. Sakir þessa mun kennsla okkar oft verða bragðdauf. Okkur vantar hið lifandi samband við viðfangsefnin, og ég er viss um, að samskipti sem þessi auka gagnkvæman skilning nem- enda, en það má teljast eitt höfuðverkefni skólanna nú.“ Enn fremur skýrði sami kennari, hvernig hann notaði hið aðsenda efni til að auka spjaldskrá skóláns, en spjald- skrá þessi er notuð í stað kennslubóka. Að sögn þeirra frönsku kennara, sem ég átti tal við, hefur slíkt fyrir- komulag rutt sér allmikið til rúms einkum í smærri skól- um Frakklands, og töldu þeir það gefa nemendum meiri kost á námsvali og meira frjálsræði í vinubrögðum. í nánu sambandi við bréfaviðskiptin og spjaldskrána er prenttæknin í skólunum. Sá ég í Frakklandi eina skóla- prentvél mjög ódýra og einfalda í notkun. Settu börnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.