Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 41
menntamál 163 inn tvö ár. Úr nefndinni gengu þrír menn s. 1. sumar, Kín- verji, Skoti og Kanadamaður. Þrír nýir voru kosnir í þeirra stað, Indverji, Skoti og íslendingur, þ. e. greinarhöf- undur. Höfum við þegar haldið tvo nefndarfundi og ákveð- ið að nokkru dagskrá næsta þings og þingstaðinn, sem er Ottawa, höfuðborg Kanada. Á fundinum þegar tilkynnt var kjör nefndarmanna, stóðum við upp og sögðum nokkur orð. Kvaðst ég taka þetta kjör mitt sem virðingarvott við land mitt, sem hefði verið með um myndun þessa kennarasambands frá upp- hafi. Væri mér ljóst, að sambandið yrði að þróast sem fyrst og bezt, ef það ætti að sanna tilverurétt sinn ótvírætt fyrir öllum þjóðum. Sagði ég þingfulltrúa bera ábyrgð á þessu kjöri mínu, sem hefði raunar valdið mér nokkurri undrun. En hér eftir hvíldi ábyrgðin á mér, meðan ég væri starfandi í sambandinu, að gera mitt bezta, og kvaðst ég lofa því, enda væri mér fyllilega ljós nauðsyn þess, að kennarar víðs vegar um jörð ynnu saman um margvísleg málefni. Mætti þetta greinarkorn, sem drepur aðeins á fátt eitt, Verða lítil byrjun að því að fræða lesendur Menntamála um starfsemi WOTP i náinni framtíð. Margir starfsmenn sambandsins hafa þegar lagt á sig mikið starf af heilum hjálparhug, sem er fyllilega vert að styðja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.