Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 105

Menntamál - 01.06.1955, Side 105
MENNTAMÁL 167 Þessi fáu dæmi verða að nægja. Ég gat þess áður, að kennsluaðferð þessi hefði rutt sér mjög til rúms á Norð- urlöndum. í Danmörku hefur hún mátt teljast ríkjandi um langt skeið, sérstaklega í framhaldsskólum, þar sem aðaláherzla er lögð á bóknám. Síðari árin hefur önnur aðferð rutt sér nokkuð til rúms, samhliða bekkjarkennsluaðferðinni. í svonefndum „Pro- gressive schools" í N-Ameríku má hún teljast ríkjandi. Nemendum í bekkjardeild er skipað í smáflokka, 3—6 í hvern flokk. Síðan eru þeim fengin verkefni til úr- lausnar, og gera þeir allnákvæma grein fyrir árangrinum af starfi sínu. Oftast eru verkefnin mismunandi, sem flokk- arnir fá, og oft skipta nemendur innan flokksins með sér verkum. Of'tast mun kennarinn leiðbeina nemendum um það, hvar upplýsingar er að finna. Nemendur verða svo að safna upplýsingunum, skipa þeim niður, ef til vill semja erindi yfir efnið og búa sig undir að svara fyrirspurnum bekkj ar systkina. Að sjálfsögðu verður efnið að vera í samræmi við þroska nemenda, og lítt þroskaðir nemendur þurfa mikla hjálp. í sögu, landafræði og þjóðfélagsfræði vinna nemendur að athugunum sínum á bókasafni skólans, og hafa kennari og bókavörður oftast nóg að gera við að leiðbeina þeim. Náttúrufræði var sums staðar, þar sem ég kynntist kennslu- aðferð þessari, kennd á svipaðan hátt, og fóru athuganir nemenda þá fram bæði í sérstakri vinnustofu og á bóka- safninu. Vikulega eða oftar gerðu nemendur grein fyrir árangrinum af athugunum sínum og svöruðu fyrirspurn- um bekkjarsystkina sinna og kennara. Oftast var ein- hver ákveðinn í hverjum hóp, sem var frummælandi, og mun hann oft hafa verið duglegastur í flokknum. En allir urðu að gera grein fyrir athugunum sínum. I sumum skól- um voru nokkur atriði skrifuð niður og nemendur festu þau sér í minni. Margt er gott um kennsluaðferð þessa að segja. Nem-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.