Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 119

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 119
MENNTAMÁL 181 inn langa s. 1. Sama dag var skólahúsið vigt. Fjölmenni var á Hnífs- dal þennan dag, menntamálaráðherra Bjarni Benediktsson flutti ræðu, auk margra annarra. Rækileg frásögn er af athöfn þessari í Morgun- blaðinu 13. apríl þ. á. Próf, stilar og œjingar. Einkennileg breyting virðist mér hafa orðið á horfi nemenda við skriflegum verkefnum á síðari árum. I flestum greinum eru öðru hverju skriflegar æfingar, og voru þær áður fyrr kallaðar stílar, skrif- legur reikningur eða skrifleg stærðfræði o. s. frv. Nú kannast nemend- ur varla við þessar nafngiftir, einu virðist gilda, hver æfingin er og hvenær hún er gerð, allt er kallað próf, próf og aftur próf. Mér er ekki ljóst, af liverju breyting þessi stafar, en ég dæmi einkum af reynslu minni við Kennaraskólann. Vera má, að það ráði einhverju, að nem- endur eru þar nú lieldur yngri en áður var, en vart skiptir það þó miklu máli. Ég treysti mér ekki til að rekja ástæður fyrir þessari breytingu, cn hún er að ýmsu varhugaverð. Málvenjubreytingunni mun fylgja hugarfars- og verkabreyting, og mun þó sönnu nær, að slíkt fari á undan málvenjubreytingunni, þó að hvað styðji þar og bindi annað. En það er geysilegur munur á því, hvort verk er unnið, æfing er gerð, til þess að auka leikni og kunnáttu og taka framförum eða til þess eins að mæld sé kunnátta manns. Legg ég til, að kennarar og nemendur liætti þessari babelsku og kalli stílana stíla og próíin próf. Notkun orðabóka d prófum. Með reglugerð 18. apríl 1953 um stúdentspróf heimilar mennta- málaráðuneyti Danmerkur, að orðabækur séu notaðar í þýzkum og enskum stíl á stúdentsprófi. Ég ætla, að of lítið sé gert að því að láta nemendur nota hjálpargögn á prófum. Ýmsir nemendur hyggja, að það sé „svindl", ef þeim er sagt að nota ísl. stafsetningarorðabók á prófi, t. d. í skriflegri uppeldisfræði, og þeir geta átt erfitt með að skilja það sjónarmið, að það muni ekki aðeins heimilt, lieldur sé bein- línis skylt að nota og kunna að nota einföldustu handbækur. Að sjálfsögðu verður að sniða verkefni eftir því, livort nota niá hjálpar- gögn eða ekki. Barnaverndarfélag Reykjavikur og slysavarnir. Barnaverndarfélag Reykjavíkur hefur beitt sér fyrir fræðslustarfi til að koma í veg fyrir umferðarslys m. a. með almennum fundum og því að senda dreifibréf í barnaskólana. Um það bil helmingur þeirra barna, er urðu fyrir bifreiðum í Reykjavík árið 1953, var á for- skólaaldri. Ætla má, að kennarar geti komið fræðslu um umferða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.