Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 38

Menntamál - 01.12.1955, Side 38
220 MENNTAMÁL sem áður var sagt um misræmi í einkunnagjöfinni, til að augljóst megi verða, að einkunnin 5 hjá einum kennara getur átt við nákvæmlega sömu getu og t. d. 4 eða 6 hjá öðrum. Um landsprófin, t. d. í reikningi fyrir barna- eða fullnaðarprófið, gildir þetta að nokkru leyti líka, þar eð engin gögn liggja fyrir um það, hvers raunverulega ber að krefjast af 12 ára barni eða neinum öðrum aldursflokki. Þessara gagna þarf að afla hið fyrsta með það fyrir aug- um að stighæfa próf í nokkrum greinum fyrir alla aldurs- flokka skyldustigsins. Stighæfð próf (Standardized tests). Á undanförnum árum hefur víða verið gert mikið að því að ákveða stig þekkingar og námsgetu barna á hverju aldursstigi fyrir sig. Sem dæmi má taka, að allmörg sam- lagningardæmi eru lögð fyrir mikinn fjölda barna. Meðal- tal þess dæmafjölda, sem rétt er reiknaður á ákveðnum tíma, er fundið fyrir sérhvern aldursflokk og prófið þannig „stighæft“, nákvæmlega á sama hátt og greindar- próf. Með því að leggja þetta próf fyrir hóp eða bekk barna, er hægt að kveða á um hæfni þeirra í samlagn- ingu með allmiklu öryggi. Ef nú t. d. drengur, 10 ára gamall, skilar því meðaltali, sem áður hafði reynzt vera meðaleinkunn 12 ára barna, má segja, að námsaldur (educational age) hans fyrir samlagningu sé 12. Með því að nota sömu aðferð og notuð er við útreikning greindar- vísitölu, er hægt að reikna út námsvísitöluna: Námsvísitala == námsaldur lífsaldur X 100, 12 í þessu dæmi:__x 100 == 120. 10 Þannig hafa próf í mörgum algengum námsgreinum verið stighæfð og kennurum þannig gert kleift að prófa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.