Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Qupperneq 100

Menntamál - 01.12.1955, Qupperneq 100
282 MENNTAMÁL burðarkennslu í skólum. í því sambandi benda þátttakendur á, að framburðarkennsla á og verður að haldast í hendur við aðra þætti móðurmálskennslunnar. 2. Kennslubók í málfrœði. Þátttakendur kennaranámsskeiðsins beina þeirri áskorun til fræðslu- málastjórnar, að liún hlutist til um, að samin verði sem allra fyrst ný kennslubók í íslenzkri málfræði með stuttorðum reglum, en mörg- um æfingaköflum, handa þeim nemendum í gagnfræðanámi, sem ekki hafa landspróf miðskóla í huga. 3. Handbók kennara. Þátttakendur kennaranámsskeiðsins skora á íslenzk kennarasam- bönd og fræðslumálastjórn að fá reynda og færa kennara, svo fljótt sem kostur er, til að semja og gefa út handbók eða handbækur fyrir kennara í móðunnáli og íslandssögu með nákvæmum leiðbeining- unr um ýmsa þætti þessara kennslugreina. 4. Söguhennsla. Þátttakendur kennaranámsskeiðsins skora á fræðslumálastjórn að skipa nefnd í samráði við kennarasamtökin til að endurskoða kennslu- tilhögun, námsefni og námskrá í sögu fyrir öll skólastig landsins til stúdentsprófs. Nefnd þessi sjái um, að samdar verði allar nauðsynlegar bækur til sögukennslu, einkum íslandssögu, enda verði sem allra fyrst tekin upp kennsla um siðasta skeið íslandssögu í skyldunáminu eða ekki síðar en undir miðskólapróf. Enn fremur verði nefndinni falið að leggja á ráðin um gerð alls konar fræðslumynda og íslenzkra sögukorta. í sambandi við væntanleg störf nefndarinnar vilja þátttakendur námsskeiðsins benda á nokkur frekari atriði til endurbóta á sögu- kennslu: Nauðsynlegt er að tengja saman, eftir því sem unnt er, kennslu um sögu hvers lands og staðhætti. I því sambandi má skipuleggja námsferðir frá skólum til ýmissa sögu- og merkisstaða í grennd skóla- staðanna að vetri til og tii fjarlægari staða að vori við lok skólaárs. Sögukennslan þarf að vera kerfisbundin frá barnaskólum til stúd- cntsprófs og sé mannkynssagan sem mest litin frá íslenzkum sjónar- hóli. Nýjar kennslubækur þarf að semja fyrir livert stig og eigi síður lient- ugar lesbækur. Skólarnir þurfa og að eiga sem fjölbreyttast lesefni í sögu, t. d. í lesarkaformi, og mætti sumt af því vera til skýringar á skuggamyndum af sögustöðum, mannvirkjum og stofnunum (t. d. al- þingi og bæjarstjórnum) til aðstoðar við kennslu í þjóðfélagsfræði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.