Menntamál - 01.08.1965, Síða 54

Menntamál - 01.08.1965, Síða 54
MENNTAMÁL 164 en annars er tónninn venjulega hnígandi í niðurlagi máls- greinar. Með athugun á talmálinu má einnig komast að raun um, livar eðlilegt er að hafa þögn eða viðdvöl í lestri. Orðin skipast saman í liópa og ef þeim er sundrað, fer merkingin forgörðum. Hverjum manni er eðlilegtað nota þagnir í máli sínu, er hann talar, og því er athugun þagna í lesmáli nauð- synlegur undirbúningur flutnings. Börn verða að fá æfingu í þessu. Með upplestri getur kennarinn hjálpað þeim til að rannsaka textann með tilliti til þagna og síðan æft þau, t. d. með kórlestri. Eyrað þarfnast þjálfunar, en síðar meir á þeim að verða tamt að finna hlé í máli, þótt lesið sé í hljóði. Mj(")g er það undir lestrarleikni barnanna komið, hversu þeim tekst að hafa viðdvöl í lestri eftir efni. Því stirðlæsara sem barnið er, þeim mun óöruggara er það að sjálfsögðu. En hraðlæsum börnum á að ganga þetta greiðlega, þótt í þessu efni verði ekki gerðar kröfur um fullkommm fremur en í öðrum greinum barnafræðslunnar. Greinarmerki veita hér mikinn stuðning, en leysa ekki vandann, því að komm- an er ekki lestrarmerki nema að nokkru leyti eftir núgild- andi reglum um merkjasetningu. Kennarar mega því ekki venja nemendur á þagnir samkvæmt henni, heldur leitast við að glæða skilning þeirra á greiningu textans samkvæmt því, sem sagt var hér að framan. Þau atriði, sem hér hafa verið rædd, miða öll að því að gæða lestur barnanna lífi og tilfinningu. Þess skyldi gætt að þreyta börnin ekki með þeim, heldur taka þau fyrir stutta stund í einu. Auk þess hljóta þau sífellt að koma til greina í lestraræfingunum, eftir því sem textinn gefur tilefni til. Við athuganir á lesmálinu komast nemendurnir smám sam- an að raun um, að sama efni má flytja með ýmsum hætti, en þau leitast við að finna þann lestrarhátt, sem hæfir efn inu bezt og leiðir það skýrast í ljós, sem þeim virðist hafa vakað lyrir höfundinum. Lestraræf'ingar eru að mörgu leyti erfiðar í bekkjar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.