Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 5
IÐUNN] Andleg víking. 243 Vér verðum nefnilega þegar frá upphafi að gera oss grein fyrir þvi, að vér erum að hringja til nýrra tíða. Stríðið hefir drepið stríðið! Að vísu lifir enn í glóðunum eftir veraldarbálið, og Evrópu-þjóðirnar liggja enn limlestar og í sárum eftir hina gífurlegu áreynslu. En til norðurs horfa þær þó! Véritablement, c’est du Nord que nous vient la lumiére: »Sannarlega kemur ljósið oss úr Norðri«, sagði Aust- urlanda-fræðingurinn Sylvain Lévi dag nokkurn síðdegis í Rapprochement Universitaire, þá er hann og nokkrir af stofnendum félagsins höfðu yfirheyrt mig í margar klukkustundir um stúdentalíf Norð- urlanda, er ég dvaldist í París nú í vetur. Einkum lögðu þeir hlustir við, er ég fór að lýsa þvi, hversu háskólar á Norðurlöndum væru farnir að nálægjast liverir aðra; og er Sylvain Lévi viðhafði orð þau, sem að ofan eru greind, þá var það af því, að honum smáskildist það, hversu mjög þessi nýtízku Skandí- navismi í öllum verklegum framkvæmdum væri að þakka samneytinu milli norrænna menlamanna. Og í raun réttri er hin nýja eining Norðurlanda — þótt hún sé bæði óskáldleg og ópólitísk — eftir- dæmi, sem heimurinn mun gefa æ meiri og meiri gaum, þá er hann fer að reyna að koma hugsjón- inni um alþjóða-bandalagið í framkvæmd. En gamli Skandínavisminn ?— munu menn segja. Hann er nú dáinn og grafinn, og þó eimir eftir af honum. Einnig vér höfum viljað hafa ríkjasamband og vopnað hlutleysi. Petta var í sjálfu sér rétt og heilbrigð hugsun, en hún liafði þó ekki fest rætur meðal alþýðu manna í löndunum, heldur aðeins verið til í höfðum stjórnmálamanna; en þar bilaði samhugurinn, undir eins og þeir urðu ósammála. En þessi samhugur milli frændþjóðanna braut sér braut úr höfðum stjórnmálamannanna yíir til skálda og spámanna, og að síðustu lil lærdómsmanna. Um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.