Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 6
244 Dr. Vincent Næser: [ IÐUNN 1830 hófust fyrstu kennaraskifti milli háskóla á Norð- urlöndum. En til háskóla heyrir ekki einungis kennaraliðið, heldur og nemendurnir, eins og réltilega er tekið fram í háskólareglugerð vorri; og með nemendum sínum dreifa háskólarnir á Norðurlöndum skoðunum sín- um og kenningum út á meðal allra annara stélta í löndunum. Og þau hin norrænu stúdentamót, er háð voru um og eftir miðja 19. öld, hafa áreiðanlega haft miklu meiri áhrif á hugi manna á Norðurlöndum en menn nú gera sér alment grein fyrir. Pólilískt höfðu þau náttúrlega ekki meiri áhrif en hver annar póli- tískur heilaspuni. En er unglingar þeir, er sótlu nor- rænu mótin um og eftir miðja 19. öld með svo eldleg- um áhuga — og sumir þeirra lögðu síðar !íf sitt að veði fyrir hugsjónir þær, er þeir börðust fyrir — þegar þessir ungu menn fóru að rækja ævistarf sitt hver í sinni stétt, gleymdu þeir ekki æskuhugsjón sinni, hinni andlegu einingu og félagslyndu sam- vinnu milli landanna. Því að naumast getur það heitið hending, að fyrstu hagnýtu tilraunirnar til sameiginlegrar Iöggjafar fyrir öll Norðurlönd um 1870, réttum 20 árum eftir blómaöld þessara norrænu fundarhalda, skyldu ein- mitt eiga upptök sín hjá mönnum, er sótt höfðu mót þessi. Hinir ungu ákafamenn voru nú að vísu orðnir fullorðnir og ráðsettir, en með því ráðnari hug og ákveðnari vilja lögðu þeir nú sitt til málanna úr ábyrgðarstöðum þeim, er þeir nú skipuðu. Vér, sem nú vinnum að hinni liagnýtu samvinnu Norðurlanda — samvinnu bygðri á fullkomnu póli- tísku og fjárhagslegu sjálfstæði, eins og það væri sjálfgefið inál, vér höfum ekki nema gott af því að staldra nú við augnablik til þess að renna augunum aftur í tímann og virða fyrir oss verk þau, þrek-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.