Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 7
IÐUNN] Andleg víking. 245 virki þau, sem afburðamenn andans og allir andans þjónar á Norðurlöndum hafa unnið í þágu þessa máls á hinum örðugustu tímum, þá er menn skorti enn fullan skilning á því heimsverðmæti, sem verk þessi höfðu í sér fólgin. En af þessum skilningi, sem nú er fenginn, ættum vér að læra að bera virðingu fyrir sjálfum oss og hlutverki því, sem vor eigin samtíð heflr oss á hendur falið. Sé maður á ferðalagi um menningarlöndin miklu, kveður það álit mannaáNorðurlöndum jafnan við fyrir eyrum manns, að þetta séu lönd, sem vel megi líta upp til sökum þess, hversu þau standi framarlega í alþýðumentun og allri þjóðfélagslegri umbótastarf- semi. Og menn eru farnir að líta til Norðurlanda, bæði hvers um sig og í heild sinni, eins og nokkurs konar tilraunastöðva, þar sem allar nj'tízku umbætur eru reyndar fyrst og þaðan sem fá megi bæði frum- kvæði og reynslu á ýmsum hagkvæmum umbótum. Einmitt á þessum sviðurn bíður vor því feikna- verkefni. Raunar er það oft örðugt fyrir þá, sem staddir eru milt i þróuninni, að átta sig á höfuðstefnum hennar, og llestum af oss hefir því stundum virzt, er vér athuguðum ástandið á Norðurlöndum, sem væri það hreinasti óskapnaður. En undir eins og litið er á þetta utan að, fær það á sig alt annan svip. Vér eigum hér á Norðurlöndum menningarlega og andlega fjársjóðu, sem vér höfum ástæðu til að vera þakklátir fyrir, enda virðist það nú liggja beint við borð og vera skylda vor, i hinni »þjóðlegu al- þjóðastefnu«, sem nú er að rísa, að gera þá arð- berandi á heimsmarkaðinum. Yfir hinu þjóðlega stendur hið alþjóðlega, það sem getur orðið öllum mönnum tilgagns ogblessunar. Ognú er það einmitt rödd hinnar almennu mannúðar, er kallar til vor utan að. Hinn forni víkinga andi er ekki enn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.