Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 10
248 Dr. Vincent Næser: [ IÐUNN sem áður voru, spyrja nú í hjartans alvöru. Þeir líða efnalegan skort. Lífskjörin eru hörð og afkoman ill, þar sem stríðið hefir geisað. Voldugar þjóðfélagsbyltingar eru á seiði undir niðri, þótt dagblöðin þyrli nú um stund rykskýjum sinum yfir það. En stétt vor stúdent- anna, hinna mentaðri manna, hefir jafnan reynt að gæta jafnvægis á þjóðarskútunni og forða strandi. En nú hafa einmitt hinar ótryggu fjárhags- og þjóðfélags- ástæður í hinum stóru löndunum gert það að verk- um, að þessi andlega kjölfesta, sem verið hefir, er farin að velta til og frá. Ef vér nú teljum það skyldu vora að geyma kom- andi kynslóðum menningarfjársjóðu vora, þá verða andans menn í öllum löndum að rétta hver öðrum örvandi og styrkjandi hjálparhönd. Það verður að reyna að finna ráð til þess að draga úr neyðinni bæði heima og heiman, og allir andans þjónar verða að taka saman höndum bæði til þess að sjá sjálfum sér farborða og eins til þess að koma heiminum á réttan kjöl aftur eftir þeim reglum, sem menn nú eru farnir að sjá, að séu nauðsynlegar öllu alþjóða samneyti. Fyrst komust samtökin á hjá verkamönnum, siðan hjá auðmönnum; svo komu bændurnir og síðan iðn- aður, verzlun og samgöngur. Allir þessir máttviðir þjóðfélaganna eru nú að renna saman í alþjóða-sam- bönd, sem að vísu hafa sinna sérstöku hagsmuna að gæta innan hvers lands, en auk þess sameigin- lega hagsmuni um heim allan. En þá má andlega valdið ekki vanta. Þetta er hin mikla köllun and- ans manna nú á tímum, og vei þeim, ef þeir sinna henni ekki. Þá verða þeir vegnir og léttvægir fundnir. Að eins með því að standa á rétti sínum geta menn orðið sjálfstæðir, en fult sjálfstæði allra stétta gefur í aðra hönd tryggingu fyrir frjálsu, heilbrigðu samstarfi milli allra krafta þjóðfélagsins. En það á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.