Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 11
IÐUNN] Andleg víking. 249 að beinast í þá átt að framleiða sem mest af menn- ingarlegu verðmæti. Nú hafa frjáls samtök og sam- vinna hvergi borið fegri ávexti en á Norðurlöndum. Altaf hefir frumkvæði einstaklinganna notið sín bezt bjá oss, og það jafnvel i þeim af Norðurlöndum, þar sem mest hefir kveðið að því af hálfu sjálfra stjórn- arvaldanna að lama það og drepa. En samtök hafa þó verið höfð um þetta alt. Með mikilli ósérplægni og eldmóði æskunnar hafa nú hinir yngri stúdentar og mentamenn, þeir sem trúa á framtíð Norðurlanda, vakið það til lífsins aftur, sem var varanlegt og rétt í hinum gamla Skandínavisma. Og þeir hafa gróðursett það að nýju í hinum hrjóstruga, en hagsýna jarðvegi nútímans. Einmitt á þeim tímum, þegar alt samneyti milli Norðurlanda var sem örðugast, tókst Norræna sam- bandið, sem sprottið er upp af hugsjón þessari, á hendur hið risavaxna hlutverk sitt að blása nýju lífi í hina andlegu og félagslegu einingu Norðurlanda. Og sjá, þegar eru ávextirnir farnir að koma í ljós! Ýmsu hefir sambandið þegar fengið áorkað. Sér- lærðir mentamenn eru farnir að hittast og kynnast hver öðrum; fast stúdentaþing er nú haldið á ári hverju ; og nú koma einmill alþjóðaviðfangsefnin til sögunnar, með fullu frelsi og sjálfstæði hvers lands fyrir sig, en í hagnýtri samvinnu um alþjóðamálin. Hér má ísland ekki skerast úr leik, en verður að vera með frá byrjun. Engir fóru svo víða um lönd sem víkingarnir frá hinni fornhelgu söguey! Þeir voru fyrstu alþjóða- stúdentarnir! Með hörpuna í lyftingu lögðu þeir frá landi. Hún hljómaði við hirð konunganna og þeir hlutu gull og þekkingu að bragarlaunum, þekkingu, sem varð gulli dýrmætari. Og alstaðar voru þeir hafðir i hávegum. Öld eftir öld lögðu íslendingar í þessa friðsamlegu viking. Þjóð, sem er ekki fólks-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.