Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 16
254 Ágúst H. Bjarnason: [iðunn Með öðrum orðum: Lofti var ekki nóg að hafa numið hina svonefndu »svörtu galdra«, kuklið; hann varð að nema hina svonefndu »hvítu galdra« til þess að hann gæti ráðið við hið illa og komist upp á æðstu lífsins tinda. Hann varð að ná í Rauðskinnu. Eða svo hermir sagan. En lítum nú á siálft leik- ritið.1) »Galdra-Loftur« gerist um eða laust eftir 1700. Leikurinn hefst á tómum aukapersónum, ölmusu- mönnum, er lifa á náðarbrauði guðs og góðra manna. Tilgangur höf. með þessu mun hafa verið sá, að láta þegar koma sem skýrast í ljós smásálarskap al- þýðu mariíia á þeim tímum, á anuan bóginn öfund þeirra hvers á öðrum, en á hinn bóginn undirlægju- hátt þeirra gagnvart höfðingjuúum. P’ó er einn ölmusumannanna af öðru bergi brot- inn, maður sem snemma hefir orðið blindur, en lifað og þjáðst og þráð að verða sjáandi, þótt hann nú hafi sætt sig við kjör sín. Loks hefir hann aflað sér lífsvizku þeirrar, sem honum nægir. Heitasta ósk hans var, eins og sagt var, að verða sjáandi. En, segir hann: »Ég óskaði þangað til, að það varð mér til syndar. Þegar ég lét af að óska, fékk ég loksins frið í sálina«. (bls. 21). Hér er þegar slegið á höfuðstrenginn. í »Faust« Goethe’s er komist svo að orði: Im Anfang war die Tat, — í upphafi var athöfnin, eða eins og við fremur myndum segja: starfið er alls upphaf! Enda er það hin hvíldarlausa viðleitni, sem aldrei lætur sér segjast og aldrei finnur sér fullnægt, fyr en áhyggjan blindar hann, sem einkennir mest sálarlíf Fausts. En höf. Lofts hefir í þessu eina at- riði horft ofurlítið dýpra niður í sálarlíf mannsins en Göthe, þótt Faust og Loftur séu ekki að öðru leyti 1) Galdra-I.oftur. Leikrlt i þrem þáttum. Útg.: I’orst. Gislason. Rvikl915.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.