Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 23
ÍÐUNN ) Um Galdra-Loft. 261 lífs síns. Þar hefði vissulega það, sem bezt er og göfugast í mannssálinni, unnið sigur. Á. H. B. Skáldið og konan hans. Eftir Leonard Wlerrick. Hvenær sem talað er um hann, sem ég ætla að nefna »Noulens« — um skáldsögur lians, um samn- ingar-aðferð hans, um það, live listgáfa hans sé öfga- kend — þá er áreiðanlegt, að einhverjum verður að orði: »En hvað þau eru samrýnd, hann og konan hans! Þau tilbiðja hvort annað!« Það bregst ekki, að þetta heyrirðu sagt; og hvenær sem ég heyri það sjálfur, minnist ég þess, sem hann sagði mér eitt kvöldið — ég tnan, hvað mér varð um það. lig hafði ekki búist við miklu í byrjuninni. Þegar ég kom inn, sagði konan hans: »Eg er hrædd um, að hann verði ekki mjög skemtilegur; hann á að semja stutta sögu handa Röddinni, og hann getur ekki komið sér niður á efnið — hann lieíir setið í áköfum lieilabrotum allan daginn«. Því fór svo fjarri, að ég byggist við nokkrum geðshræringum, að ég lagði til, að ég kærni heldur eitthvert annað kvöld til þess að borða lijá þeim. En hún vildi ekki sleppa mér. »Það getur verið, að honum detti í hug eitt- hvert efni út af einhverju, sem þér segið«, mælti hún, »og hann þarf ekki nema eina klukkustund til þess að skrifa söguna eða lesa hana fyrir, þegar þér eruð farinn«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.