Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 26
26-1 Leonard Merrick: | iðunn hún var sundurkramin, orðlaus. Ég vonaði, að hún mundi taka þátt í mínum áhugamálum. Hún svar- aði því ekki öðru en með því að geispa og — gráta. »Ó, lárin hennar! tárin, sem runnu stundum sam- an! tárin, sem drektu ást minni! »Menn verða heimspekingar með reynslunni, ekki með fæðingunni; fáein fyrstu árin gerði ég æðis- gengna uppreisn gegn þessu. Ég þurfti félaga, trún- aðarmann, og ég hafði aldrei verið jafn-afleitlega einmana. »Við höfðum þá íbúð í Sontay-götunni og síminn var í vinnustofu minni. Eitt kvöld sat ég þar seint í hugleiðingum; þá hrökk ég við, því að hringt var; og rödd — kvenrödd — sagði: »,Ég er svo einmana; mig langar til að tala við- yður, áður en ég fer að sofa‘. »Ég get ekki lj7st þvi, hvað kynleg mér fundust þessi ummæli, sem alt í einu komu til mín utan úr ver- öldinni. Auðvitað vissi ég, að þetta stafaði af mis- gáningi, en samt var eins og mér fyndist, að ópið í hjarta mínu hefði bergmálað einhversstaðar úti i horginni, í einhverri nafnlausri sál. Eg lét undan þeirri snöggu tilhneiging, sem ég fékk; ég sagði: »Eg er líka mjög einmana — ég lield, að ég liafi verið að bíða eftir yður«. Éá varð þögn, og því næsl spurði liúa óltaslegin : »Hver eruð þér?« »,Ekki maðurinn, sem þér hélduð‘«, sagði ég við hana. ,En maður, sem þráir mjög mikið‘. »Ég heyrði mjúkan hlátur. .Þetta er nú skárri endileysan !‘ lautaði liún fyrir munni sér. »,Verið þér miskunnsöm', sagði ég; ,við erum bæði hrygg, og það er auðsjáanlegt, að forlögin ætlasl til þess, að við huggum hvort annað. Ekki getur yður orðið nein hneisa að því, þar sem ég veit ekki einui
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.