Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 29
JÐUNN] Skáldið og konan lians. 2G7 »,Nei!‘. B.Þj'kir yður ofurlítið gaman að þessu ?‘ »,Mjög mikið gaman‘. »,Mér finst líka vera léttara yfir mér en áður. Og ■verið þér nú sælir!‘ »,Bíðið þér við‘, sagði ég í bænarróm. .Segið þér mér, hvenær ég fæ að tala við yður aftur'. »Hún hikaði við; og ég segi þér satt, að ég hefi aldrei beðið ettir svari nokkurrar konu með meiri óþolinmæði, meðan ég liefi haldið i höndina á lienni, on ég beið eftir svari þessarar konu, sem ég gat ekki séð. ,Á morgun', sagði ég ákafur. ,í fyrramálið?* »,í fyrramálið mundi það verða örðugt'. »,Síðdegis?‘. »,Síðdegis yrði það ókleift'. »,þá að kvöldinu — um þetta leyti*. »,Getur verið* sagði hún eins og og á báðum ált- «m, ,ef ég verð laus'. »,Númerið mitt', sagði ég lienni, ,er fiinm-fimm- tveir-núll-níu. Getið þér skrifað það nú?‘. »,Eg er búin að skrifa það‘. »,Gerið þér svo vel að hafa það upp aftur, svo að víst sé, að enginn ruglingur komi‘. »,Fimm-fimm-tveir-núl]-níu. Er það rétt?‘ »,Það er rétt. Þakk’ yður fyrir'. »,Góða nótt!‘. »,Góða nótt. Sofið þér vel‘. mÞú kant að hugsa þér, að morguninn eftir hafi ög minst þessa atburðar brosandi, að ég hafi gert háð að þeirri geðshræring, sem vaknaði hjá mér við þetta? t*á skjátlaðist þér. t*að varð alt af kynlegra og kynlegra, hvernig ég minlist þessa; ég tók eftir því, að ég var farinn að hugsa til þessa samfundar með furðulegri ákefð. Við höfðuin talað saman hér um bil tuttugu mínútur, og hvorugt getað séð ann- að — ef til vill með hálfa Parísarborg milli okkar;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.