Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 30
268 Leonard Merrick: t IÐUNN ég gat ekki vonast eftir neinu áþreifanlegra næsta kvöld. Samt leið mér eins og manni, sem bíður eftir verulegum samfundum, faðmlögum. Hvernig vék þessu við? Eg var eins og ruglaður. Eg skildi það, að ein- hver gæti farið að unna stúlku hugástum við það að sjá hana einu sinni; en gat andinn líka orðið skyldleikans var í talsíma?« »Eitt orðtæki er í neðanmálsskáldsögum, sem mér hefir ævinlega gramist: ,Hann var svo óþolinmóður, að honum fanst klukkan vera hætt að ganga‘. Mér hafði ævinlega fundist þetta fjarstæða. Síðan þetta kvöld hefi eg aldrei fyrirdæmt þetta orðtæki, því að, eigi ég að vera hreinskilinn, þá fanst mér oftar en einu sinni klukkan vera hætt að ganga. Öróleikur minn óx við það, að konan mín, sem sjaldan kemur inn í vinnustofu mína, var hvað eftir annað að ljúka upp hurðinni. Hún komst að raun um, að ég var ekkert að gera og lét leiðast til þess að fara að lala xið mig. Guð minn góður! Nú var loksins að koma að stundinni, og frúin var þá viðstödd, og ekki var annað sýnna en að hún ætlaði að setjast þarna að alt kvöldið!« »Vísarnir á klukkunni færðust til — og nú flýttu þeir sér alt af meira og meira. Hvað átti ég að gera, ef hún var ekki farin, þegar símatólsbjallan hringdi? Daman skildi það sjálfsagt, ef ég segði, að maður væri hjá mér, en konunni minni mundi þykja það grunsamt. Konunni minni mundi finnast það saklaust að ég segðist vera í annríki, en það væri móðgun við dömuna. Hirti ég ekkert um hringinguna, mundi konan mín fara að símanum sjálf! Ég skal segja þér — ég svitnaði. »Forsjónin hagaði því svo, að eldabuskan okkar bjargaði mér. Á liurðina var barið hugleysislega, og inn í dyrnar kom eldabuskan; augun voru bólgin, og um höfuðið vafið einliverju fásénu fati. Hún var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.