Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 34
272 Leonard Merrick: [IÐUNN’ ist, hafði ég fengið ást á konu, sem ég hafði aldrei séð. Hvert skifti sem bjölluhringing kom, fékk ég svo mikinn hjartslátt, að það var eins og ég ætlaði að kafna. Mér hafði verið það mikil skapraun, að siðan er við fengum símann inn í húsið, hafði hann ekki fært okkur neitt annað en það, að nú yrðum við enn að gefa út tékk til þess að borga fyrir að hafa hann; en nú vildi svo til — og það var nóg tilefni, til þess að verða vitstola — að hver maður, sem ég hafði nokkru sinni hitt, fór að hringja til mín út af smá- munum og koma mér í æsingu tuttugu sinnum á dag. »Pá var það loksins eitt kvöldið — þegar vonir mínar voru nærri því dánar — að hún kallaði til mín aftur. Ó, en það var auðmýkt í rödd hennar! Vinur minn, það er átakanlegt, þegar við unnum konu hugástum, að heyra, að hún hefir orðið fyrir læg- ingu. Mig langaði til að taka í hendurnar á henni, að vefja handleggjunum utan um hana. Ég gerði sjálfan mig sem lítilfjörlegastan, til þess að hún skyldi geta fengið aftur metnað sinn. Hún heyrði, hvað ég hafði saknað hennar og syrgt hana; ég kannaðist við það, að hún væri mér kær. »Og þá hófst félagskapur — þó að þér kunni að þykja orðið kynlegt — sem var yndislegastur alls, sem komið hefir fyrir mig í lífinu. Við töluðum saman daglega. Mér var alveg ókunnugt um, hvar þessi kona hafðist við, hvernig hún var ásýndum, hvað hún hét; en ég trúði henni fyrir vonbrigðum mínum og vonum. Gengi mér vinnan vel, þá hugsaði ég með sjálfum mér; ,í kvöld get ég fært henni góðar fréttir'. Gengi mér illa: — ,Gerir ekkert til, bráðum hughreystir hún mig!‘ Ekki var nokkur blaðsíða í næstu skáldsögunni minni, sem ég las henni ekki; aldrei settist svo nokkur efasemd að í sál minni, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.