Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 45
IÐUNN1 Guðsþjónusta í musteri hugsjónanna. 283 landsvinanna, og megið þér skila þessu til þeirra með beztu kveðju frá mér«. Það er, eins og menn sjá, enginn uppspuni úr mér, að réttarfarið sé næsta bágborið með ameríksku lýðveldismönnunum, nú þegar Ameríka er tekin að blóta föðurlandsástina eftir liryggilegustu evrópskri fyrirmynd. 5. Getur nokkra unaðslegri tilfinning en þá að dást að einhverju? Er nokkur sá heilvita maður til, að hann eigi sjái, að ekkert mundi vera mér hugljúfara en að geta þó bent að minsta kosti á eitt land, sem að nafninu til er kallað frjálsasta land í heimi og segja: »Hér er hugsjónin um alþjóðafrelsi orðin að raunveruleik«. Eða einungis: »Hér ræður rikjum andi Washingtons, Franklíns og Lincolns«. Ætla menn mig svo skyni skroppinn, að mér gæti þótt frægð í því að fara niðr- andi orðum um það, sem verðleika hefir, eða óvirða voldugt lýðveldi með frægðarríkri fortíð og væntan- lega valdarika framtið, einkum þar sem mér hefir verið tekið þar báðum höndum alúðar og vináttu, svo að jafnvel allra sljófgerðasti maður hefði mátt kenna þakklætis? Er í raun og veru svo langt komið, að almenningi komi ókunnuglega fyrir sjónir sú liugsun, að rithöf- undinum beri skylda til að segja satt, hvernig svo sem málum er annars komið? Er nokkur sá maður til, að hann telji mér hafa verið það ljúft að snúast gegn Pólverjum, þegar þeir tóku að láta uppi ættjarðarást sína með árásum á Gyðinga, sem búsettir voru meðal þeirra? Engin þjóð í heimi stóð hjarta mínu jafn nærri sem Pólverjar, og engri þjóð fanst mér ég vera svo skyldur, sem þeim. Síðan 1885, þegar varla nokkur maður vænti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.