Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 47
IÐUNN] Guðsþjónusta í rnustiri hugsjónanna. 285 var hvað eftir annað skrifað, svo að hún varð að birtast í enska timaritinu National Review. En nú hefir sami skríllinn, sem æpti á hann í þingsölunum og á kosningafundum svo mjög, að hann fékk eigi tekið lil máls og var níu ár sviftur þátttöku í stjórn- málum, krýnt hann sem skurðgoð sitt. Meðan hann barðist gegn harðstjórninni, lagði lýðurinn mestu fæð á hann; þegar hann sjálfur varð harðstjóri, varð hann svonenfndur »pahbi sigur« og lofsöngvarnir um hann liggja nú í gluggum allra bókabúða. Það bezta við þetta er þó það, að enginn þeirra, sem nú ritar um hann, þekkja hann í raun og veru. En les- andi skríllinn gleypir þetta eins og heilaga kvöldmáltíð. Jafn óljúft og mér hefir verið að verða að snúast gegn Clemenceau, manninum, sem ég hafði verið tengdur vináttubönduin áratugum saman, þannig var mér og móti skapi að verða að andmæla Wilson, sem lofaði svo miklu, en efndi svo lítið. En þegar ómerkir, illmálgir blaðasnápar telja þetta heimsku- lega sérvizku úr mér, og náttúrugreindir menn um víða veröld varðveita aðdáunina á mikilmenninu, rekur mig nauður til að benda á, hvernig aðstoðar- mönnum erlendra stórblaða, sem hugsa áður en þeir skrifa, farast orð um hann. Lundúnatímaritið »The Nation« lýsir því, hversu Wilson hafi komið til Evrópu, »sem nokkurs- konar endurlausnari, frelsari mannkynsins, en liafi nú komið á hinum versta friði, sem þröngsýn ágirnd og tilgerðarleg mannvonzka hafi getað látið sér detta í hug«, friði, sem þrunginn sé af »ómælanlegri heimsku.« í ameríkska timaritinu »The New Republic«, er farið þeim orðum um stjórnarfarslegt hrun Wil- sons, að það hafi verið »algert siðferðilegt gjaldþrot þess« (a poignant moral failure), sem veitt hati mann- inum virðingu í vorum augum.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.