Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 48
286 Georg Brandes: [IÐUNN 7. í greininni »Stöðugur jarðskjálfti« var mint á ummæli Wilsons í sept. 1918: »Hlutdrægnislaust réttlætið má eigi gera nokkurn greinarmun á þeim, sem vér viljum auðsýna réttlæti og hinum, sem við eigi viljum láta njóta þess«. Samkvæmt þessu lét hann hluta af Prússlandi af hendi við Pólland og Shanlung af hendi við Japan! Og bætum hér við loddaraleik þeim, sem skilningi allra manna er of vaxinn og alþjóðabandalagið leikur. Þetta bandalag er bygt á þeim grundvelli, að alt sé samþykt í einu hljóði. En hvernig ætti bandalagið nokkuru sinni að geta fengið Þýzkalandi þýzka hluta Prússlands aftur eða Kína Shantung, þegar í fyrra alriðinu þarf samþykki Póllands, í síðara Japans? Leiðlogi brezka verkamannaílokksins, Ramsay Macdonald, skrifar í Glasgowblaðið »Forward«: »Ákvæði friðarsamninganna eru einungis refsidómur yíir heilli þjóð — — þýzku þjóðinni á að fækka um milljón íbúa, og þýzka verkamenn skal gera að fjárhagslegum þrælum annara þjóða um óákveðinn tíma. Regluskipuð verkmannafélög allra evrópiskra ríkja hafa fordæmt frið þenna«. Jafnvel H. G. Wells, sem í styrjöldinni reyndist öðruvísi en búast hefði mált við, af manni með lians góðu greind og margvíslegu hæfileika, skrifar nú: »Heimskingjar þeir, sem hamast í blöðunum yfir hermdarverkum kafbátanna, eru sér eigi meðvitandi um sína sök á þyí, hvernig nú er komið í heimin- um . . . Vér hefðum getað lifað í sólskini frelsis og öryggis, en drögum fram lílið í kúgun og kulda, af því að vér liggjum í ófriði við náunga vorn. Gamalt arabiskt spakmæli segir svo: ,Drep óvin þinn eða far með hann sem vin‘«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.