Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 51
3ÐUNN] Guðsþjónusta í musteri hugsjónanna. 289 jafnvel Beirut gengi Frökkum úr greipum. Bæjar- stjórnin í Beirut (sem Tyrkir að visu skipuðu) hefir samkvæmt grein einni í Le Temps, eftir fréttaritara nokkurn þar í borginni, látið það uppi, að hún að- hyltist ensktumboð. Hér er mikið verksvið fyrir stjórnarfarslegar flækjur og klækjabrögð. Sennilega verður hluti Frakklands eigi alt of mjög fyrir borð borinn. En bersýnilegt er það, að því er nauðugur einn kostur að slá rniklu af stórsýrlenzku kröfunum. 9. Forstjóri The National City Bank í New-York, Vanderlip, bélt í veizlu einni, sem honum var lialdin við heimkomu hans í Astor veitingahúsinu, ræðu 26. maí, og snerist mál lians um ástandið í Evrópu. Hann hafði verið þar síðan 1. febr. og heimsótt Stóra-Bretland, Frakkland, Belgíu, Austurríki og Þýzkaland, talað við helztu menn landanna og virt fyrir sér ástandið með fjármálamannsaugum. Hann hóf ræðu sina með því að segja frá því, að útlitið væri ískyggilegt. í Evrópu og Ameríka yrði að hafa hraðan á, ætti hún að frelsa álfuna frá lortímingu. Fórust lionum orð á þessa leið: »Byltinga andi er ríkjandi í öllum löndum. Ef vér sleppum hendi af einhverjum hluta þeirra, er honum búið atliafnaleysi, hungur og uppreisnir — mun í ljós koma dökkur blettur, sem er sóttnæmur og dreifa mun sóltnæmi sínu. það verður að veita hjálp á höfðinglegan og vit- urlegan hátt. Hún kemur að engu haldi, sé hún veitt smátt og smált og klipin við neglur sér; vér verðum að líta á Evrópu sem samfelda heild. — — í Evrópu eru öfl að starfi, sem eru skaðlegri en slyrjöldin. Menn nenna þar ekki að vinna, af því að þeir hafa lagt árar í bát; þeir flatmaga og þeim finst Iðunn V. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.