Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 57
ÍÐUNN1 Svipall: Svikamylla dýrtiðarinnar. 295 in eftir vörunum. En þá hugsuðu framleiðendur og •vöruflytjendur sér fyrst til hreyfings að nota nú tæki- færið og smyija duglega á vöru sína og vöruflutn- inga. Og þetta gátu þeir, þvi að framleiðslan mink- aði, eri eftirspurnin óx í sífellu. Einkum létu skipa- ^igendur að sér lcveða með því að hækka skipaleig- ur sínar alveg óskaplega. Þeir gátu haft sér það til afsökunar, að höfin væru orðin ótrygg og að þar af leiðandi hækkuðu bæði vátryggingar og mannahald, en a!t þurfti að sækja til annara landa og jafnvel annara heimsálfa. Nú þegar skipaleigur liækkuðu, hækkuðu og farmgjöldin og svo hvað af öðru. Fyrst komu sjómennirnir og vildu, sem eðlilegt var, fá bæði aukaborgun og aukatryggingu fyrir að hætla líti sínu og limum. Svo komu kaupmennirnir, bæði stórsalar og smásalar, og vildu líka hafa nokkuð, og það ekki alt af lítið; fyrir snúð sinn, þótt þeir sælu á þurru landi og lítil væri áhættan. Loks komu aðrir borgarar, verkamenn og bændur, allir sem eitt- hvað gátu selt eða framleitt, og hækkuðu einnig vörur sínar og þá auðvilað ríflega. Því að allir vilja lifa og meira að segja lifa vel, ef þess er kostur, og helzt hafa ofurlítinn afgang. En með þessu er kapphlaupið hafið og svikamyll- an komin á stað. Og nú djöflast hver og hamast, sem bezt liann getur, við að snúa þessari svika- myllu, sjáandi ekki það, að hún getur malað sjálfa þá og alla aðra i kaf, áður en kapplilaupi þessu um verðhækkunina lýkur. En að verðhækkunin sjálf sé hreinasta svikamylla, það hljóta menn að sjá undir eins og þeir athuga, hvers eðlis hún er og hvað hún heíir i för með sér. t’egar menn hækka verðið á einhverju því, sem þeir hafa á boðstólum, þá athuga þeir ekki, að þeir -eru að ýta undir aðra að gera slíkt hið sama, svo að þeir fá í raun og veru verðhækkun sína marg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.