Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Page 66
| IBUNN Fáein krækiber. Einstaklega vel hagorður maður er nú uppi norðanlands, *ð nafni Gisli Ólafsson; hefir hann ort vísur nokkrar, sem pegar eru orðnar landíleygar og mun pví naumast að pví fundið, pótt sumar peirra birlist hér. Ilann hefir með- al annars ort vísur pessar: Um sjálfan sig. Meðan ævin endist mín, eg skal vera glaður,! elska hesta, víf og vín og vera drykkjumaður. Ferðavfsa. Hesta rek ég hart af stað. Heim er frekust práin. Iívelda tekur. Kólnar að. Kári hrekur stráin. Lifsglíman. Lifið fátt mér ljær í hag, linur prátt ég glími. Koma máttu um miðjan dag mikli hátta tími. Við kaupmann sem var að fárast yfir pví við fátæka konu, að eyri vant- aði upp á pað, sem hún átti að borga. Einn pig vantar eyririnn, ekki er von pér líki, sem ætlar að flytja auðinn pinn inn i himnarikl.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.