Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 70
308 Ritsjá. [ IÐUNN smámsaman í hendur Dana. Pó að höf. fari i yfirliti pessu, eins o« eðlilegt er, fljótt yfir sögu, mun flest pað tilgreint, er nokkru máli skiftir. í niðurlagi innganusins greinir frá því, hversu útlendar vörur hækkuðu í verði hér á landi eftir því sem leið á 16. öldina, en innlendur varningur stóð i stað, og því til sönnunar tilgreinir höf. nokkur dæmi úr kaupsetningu Magnúsar prúða frá árunum 1586—88 og eldri kaupsetningum frá 1530—40. Hefði því farið vei á, að höf. hefði til samanburðar gert stutta grein fyrir verði á helztu nauðsynjavörum í nágrannalöndunum á þessu sama tima- bili, svo að lesendurnir hefðu getað gengið úr skugga um, af hverjum rótum hækkun erlendrar vöru á íslandi væri runnin. Þá tekur við fyrsti þáttur bókarinnar, Verzlunarútgerðin, í 9 köflum frá 67.—258. bls. Hefir höf. ylir höfuð tekist frásögnin einkar vel og varpar hann allvíða nýju ljósi á ýms atriði, sem mönnum hafa hingað til verið iítt kunn eða ókunn með öllu. Meðal kafla þeirra, er hafa einkar margt nýtt til brunns að bera, má nefna IV. kaflann um umdæmaverzlunina og einkum sendiför Gottrups lögmanns og árangur hennar, sem veldur að nokkru leyti straum- livörfum í sögu verzlunareinokunarinnar. Dalítið óvið- kunnanlegt teljum vér nafnið »lelag lausakaupmannan á »Det Islandsk-Fennmarkske Kompagni«, sakir hinnar nú- verandi merkingar í þessu orði; enda heflr höf. sjálfur tekið eftir því, sbr. athgs. 2, 178. bls. Vér hefðum óskað, að höf. hefði verið fjölorðari um hina stórmerku starfsemi nefndar þeirrar, er skipuð var 16. lebr. 1785 og átti meðal annars að koma fram með tillöuur um bætur og breytingar á íslenzku verzluninni. Á 655—658. bls. heflr höf. raunar gert grein fyrir niður- stöðu þeirri í verzlunarmáiinu, sem nefndin komst að. En hitt er engu síður sögulega merkilegt, að sjá hversu hinar nýju viðskifta- og verzlunarskoðanir Quesnay’s og Adam Smith’s gægjast fram hjá sumum nefndarmönnum, en liafa ekki bolmagn til þess að yfirbuga hinar eldri og úreltu viðskiftaskoðanir »merkantilista«, er meiri hluti nefnd- arinnar var fylgjandi. Að minsta kosti hefði ritari nefnd- arinnar átt skilið, að nokkrum orðum hefði verið vikið að honum og sérstöðu hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.