Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 71
IÐUNNH Ritsjá. 309 Annar meginpáttur ritsins »Verzlunarhættirnir« í 10 köfl- um 259.—616. bls., er einkar fjölbreyttur aö efni og ber vitni um frábæra elju höf. og víðtæka þekkingu hans á efni pví, er hann ritar um. Raunar kunna aö vera skiftar skoðanir um, hvort sumt af pví, sem hann tekur fram í köflum pessum, heföi ekki sakir heildaryfirlitsins átt frem- ur heima í sérstökum köflum (»exkurser«) aftan við bók- ina, svo sem útdráttur af kærum og dómum, upptalning kaupmanna, sem fóru með umboð höfuðsmanna og fógeta, meðan hinir siðarnefndu voru erlendis o. s. frv. En að öllu samanlögðu heflr páttur pessi margar stórmerkilegar nýungar að geyma, er allur porri íslendinga hefir, sem vonlegt er, ekki vitað nein deili á til pessa; ná pau ekki að eins til verzlunarsögu vorrar, heldur einnig til menn- ingarsögunnar yflrleitt; en i stuttum ritdómi eru engin tök til pess að gera grein fyrir peim. Að siðustu skal vikið nokkrum orðum að niðurlagi rits- ins: »Einokunin frá ýmsum hliðum — umbótaviðleitni — losað um verzlunarböndin« 619.—658. bls. í kalla pessum, sem gjarnan hefði mátt vera töluvert lengri og ítarlegri, leitast höf. við að skoða einokunarverzlunina eins óvil- halt og honum er unt, frá sjónarmiði konungs og Dana annarsvegar og íslendinga hins vegar. Aftan við kaflann eru prentuð 8 fyigiskjöl og all-ítarlegt registur. Rit petta er árangurinn af margra ára vísindalegri starfsemi liöf. og er vafalaust hið merkasta sögurit, sem birzt heflr á islenzka tungu síðan Landfræðissaga íslands eftir Porv. Thoroddsen kom út. Auk fjölmargra prentaðra og óprentaðra hcimilda, sem eru mjög misjafnar að gæð- um, eins og eðlilegt er, hefir höf. t. a. m. í innganginum stuðst við beztu pýzk heimildarrit um verzlun og við- skifti Islendinga og Rjóðverja, sem hér eru fáanleg. En auðvitað hefir hann ekki sakir ófriðarins rnikla getað not- að hið merka verðlaunarit Walter Xogcls: Geseliichte der deutschen Seeschi ffahrt, I. Rand, Berlin 1915. Aðalkostur rits pessa er pó að vorum dómi sá, að höf. hefir ritað söguna eins satt og rétt og heimildir hans leyfa. En pað er miklu meira vandaverk en margur liyggur, par sem einokunarverzlunin danska heíir um marga tugi ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.