Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Síða 73
HÐUNN| Ritsjá. 311 Porv. Thovoddsen: Lýsing íslands (ágrip). 3. útg. H. Aschehaug & Co., Khöfn 1919. Petta er einhver bezta alþýðubókin okkar, enda skrifuð ■af þeim manni, sem kunnugastur mun allra núlifandi manna öllum lands- og þjóðar högum vorum. Bókinni er skift í tvo meginkafla: Landið og landsmenn. í fj'rri part- inum er lýsing á landinu, jurta- og dýraríkinu. En í síð- ari parti lýsing á þjóðinni, atvinnuvegum hennar, mentun •og öllu þjóðskipulaginu. I bókinni er fjöldi mynda og upp- «lrátta og framselningin ljós og skipuleg. En framan á hók- inni ríkismerki islands hið nýja. Bókin er liin prýðilegasta og ætti að komast inn á hvert heimili. Kostar ekki nema 3 kr. 60 au. hjá Ársæl Árnasyni, Rvík. tíuðgeir Jóhannsson: Kötlugosið 1918. Retta er einskonar dagbók um Kötlugosið með frásögn- tun manna hingað og þangað að á gossvæðinu. Mun þetta rit því þykja allmerkilegt síðar. En mesta meinið var, að að- aljarðfræðingur landsins skyldi ekki fást til að fara þegar austur og skoða gossvæðið. Er leitt til þess að vita, þegar leikmenn sýna meiri áhuga á slíku en lærdómsmennirnir, sem það sérstaklega ætti að taka til, og er það einn vott- ur þess, hversu vísindamenska vor stendur veikum fótum, enn sem komið er. Pórdis Stefánsdótlir: Jurtalitir. Fylgirit við »19. júní«. Trúað gæti ég því, að ýmsum húsmæðrum, einkum til sveita, haíi þótt þetta kver góð hjálp í viðlögum, í öllu lita-leysinu undanfarið. Nú fer aftur að hægjast um og litir að koma á markaðinn frá Þýzkalandi. En samt ættu húsmæður ekki að fella niður tilraunir sínar með ísl. jurtaliti. Úr því getur síðar meir orðið arðberandi atvinnu- grein eins og svo mörgu öðru, sem okkur nú skortir þekking og reynslu i. Sprettir. Kvæði eftir Jakob Thorarensen. Útg. Porst. Gíslason. Rvk. 1919. »Snæljós« var fyrsta kvæðakver Jak. Thorarensens. Pá voru lífsástæður lians svo örðugar, að honum fanst, að öll framtíð sín væri »í frændsemi við nólt og sortahríðar«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.