Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Qupperneq 77
IÐUNN1 Ritsjá. 31& Gaðm. Fiiðjúnsson: Úr öllum áttum. Átta sögur. Útg.r Sig. Kristjánsson, Rvk. 1919. Með þessum »Átta sögum« fyllir G. Fr. hinn þriðja tug smásagna sinna á þretnur árum. Pað er þrent, sem laðar menn að G. Fr., þetta þróttmikla, ríka mál, sem hann ritar,. hinar ágætu lýsingar hans á sveitalífinu íslenzka og sam- úðarþelið með öllu því, sem er heilbrigt og ósvikið. Fyrst er þ5'ð og hugljúf saga um unga stúlku, sem er að deyja. I sögu þessari vefjast laufvindar og logndrífur sam- an við ástriki foreldranna og angurværð stúlkunnar. í ann- ari sögunni er veðragnýr og þorraþytur, þar sem þeir Dalhúinn og Ströndungurinn hittast og ræðast við um of- beldi og harðýögi forsjónarinnar. Priðja sagan ræðir um afdalabóndann, Rárð á Nolli, er brýzt út í tvísýnu um liá- vetur til að bjarga börnum sinum, en lendir í myrkri og manndrápsbyl heim aftur fyrir það, að liann verður að híða eftir fótaferð læknis, kaupmanns og sýslumanns langt fram á dag. Pá kemur sagan um Pránd á Hólum og Helga farandbóksala, er hefir guðspeki og goodtemplararit í tösku sinni, en bóndi gerir góðlátlegt gabb að. Loks kem- ur perlan í bókinni »Nátlmál«, um svonefnda Mela-Lilju, stúlku, sem hefði átt að verða kona bóndans, sem hún var hjá, en var flæmd þaðan, hrakyrt og bakbitin, svo að hún hafði hvergi höfði sínu að að halla. Síðasta athvarfið henn- ar varð hellirinn, þar sem einhver stallsystir hennar haföi borið bein sín endur fyrir löngu. Par legst hún fj'rir og deyr. Kaupakonuleitin er fremur ófj'ndin gamansaga um ættarnafna-faraldurinn og óbeit kvenfólksins á sveitalífinu, nema þegar þvi hlekkist á í síldinni og það kemur heim ekki cinsamalt. Pá kemur undir lokin mikil og álirifarík saga »Sundrung og sættir«, er ræðir um kuldadrejiið í sveitunum lyrir kritinn, sem oft vill verða milli bænda, og þessi afskapa þyngsli í búverkunum, er drepa bændakonurnar fyrir ald- ur fram. Saga þessi lýsir ónærgætni og nöldri bændanna og hinu hvíldarlausa strili, svefnleysi og sálardrepi hús- mæðranna í fásinninu og fólksleysinu. Loks kemur siðasta sagan, sem hefði gelað verið niöurlagið á »Sögum Rann- veigar«. Hún er í köflum falleg og hugðnæm, en ræða jirestsins liálfgerð ujiptugga á ræðu jirestsins í »Jarðarför« (Tiu sögur). Maður bætir sig sjaldan á því að tyggja sjálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.