Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Side 78
316 Ritsjá. [IÐUNN an sig upp. Yfirleitt eru sögurnar góöar, ef ekki væri pessi sífeldi »sónn« um kaupakonuleysið og kaupstaöalifið, er gætir helzt til mikið í svo mörgum sögum G. Fr. og mað- ur er orðinn hálfleiður á. Jóhann Bojer: Ástaraugun. Björg Þ. Blöndal pýddi. Útg. Þór. B. Þorláksson, Rvk. 1919. Hér birtast 5 sögur eftir Johan Bojer í ísl. pýðingu. Bera pær nafn af stærstu og beztu sögunni »Astaraugun« og er óhætt að mæla með peim, pótt sumar aðrar sögur Bojers séu betri. Einhver setjaraskekkja er í greinaskiftum á miðri 14. bls. Á. II. B. Önnur rit, send »Iðunni«. — Arne Möller: Sönderjylland efter 1864, Kbh. 1919. — Árni Porvaldsson: Ferð til Alpafjalla. Útg. Guðm. Gamalíelsson, Rvk 1919. — C. Hoslrup: Æfintýri á gönguför. Indriði Einarsson pýddi. Útg.: G. Gamalíelsson, Rvk 1919. — Sig. Heiðdal: Bjargið (sjónleikur). Útg.: G. Gamalíelsson, Rvk 1919. — Milteilungen der Islandfreunde, VII. ár 1.—2. h. — Auk pess: Hagtíðindi, Hagskýrslur o. íl. Til kaupenda „lðunnar“. Rétt i þessari andránni, þegar verið er að Ijúka við árgang þenna, fær útg. »Iðunnar« tilkynning uni það frá prentsmiðjunni, að prentkostnaður eigi að liækka uin helming eða þvi sem næst, upp i 127 krónur fyrir hverjar 16 bls. Hér er því ekki nema um tvent að gera, að hætta eða að hækka verðið á »Iðunni« enn á ný og sér útg. sér ekki fært að setja verðið lægra en sjö krónur. Hærra vill hann ekki fara, og hækki prentkostnaður enn, verður »Iðunn« að liætta. Þrátt fyrir hækkun þessa, er »Iðunn« samt sem áður ódýrari en flest önnur rit, sem nú eru getin út á íslandi Hún er fullar 20 arkir að stærð eða 320 þéttprentaðar blaðsiður. í næsta árgangi verða margar ágætar ritgerðir eftir beztu erlenda og inn- lenda höfunda. »Iðunn« verður því þrátt fyrir alt ódýrasta, bezta og útbreiddasta tímaritið. Uig.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.