Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 5
IÐUNN Járnöld hin nýja. 103 svar jmð, er alpýða nianna galt við umvöndunum þeirra. Þetta á einkuim við um málsvara þess siðgæðis, er sveitalífið eitt fái þróað. Yfirburðir sveitanna um þroskun manndóms og vitsmuna hafa átt sér miklu skeleggari formælendur, er veiitt gátu skoðunum sinuim brautargengi úr skjóli virðulegra embætta og hárra htetorða í liærdómi. En alt hefir komið fyrir ekki. Fólkið hefir rifið sig upp af torfunni, prátt fyrir aðvaranir pró- íessora og prédikara. Þeim hefir farið stórum fjölgandi, hér sem annars staöar, er telja þetta hærra siðgæði sveitalífsins aflóa hjátrú. Munurinn sé einkum fólginn i því, hve miklu opinskárri borgarbúinn sé um viðhorf sín við öllu, er að siðgæði lýtur, og óháðari í skoð- hnum. Aðrir hafna öllum mun á siðgæði sveita og borga, en af öðrum orsökmn. Þeir segja sem svo: Borgarbúinn lætur eftir skemtana- og nautna-hvöt sinni, án þess að gera sér neina rellu út úr því, hvorki við umhverfi sitt eöa samvizku. i staö þess hættir sveitamönnum til aö &era sér forboðna hluti fremur að íhugunarefni og um- rasðu en athafna. Hugir þeirra eru því einatt fullir af éfullnægðum löngunum og kotungslegum hneykslunum. ^g af þessu tvennu er síðari villan tvímælalaust argari f'inni fyrri. En annars er allur slíkur samanburður löngu úreltur. Héðan af verður hann aldrei annað en glhna við ástæð- Ur. sem heyra fortíðinni til — gestaþraut fyrir hugi, senr gliðnað hafa úr tengslum við samtíðina. Véla- öl-din hefir rutt úr vegi öllum hindrunum þess, að hug- ^yndir og siðir fari samtímis um þjóðlönd og álfur. ffnn hefir fært líkarni sveitamanna í milljónum iinn i borgina, en með miklu imeiri hraöa hefir hún gróður- s°tt borgarhyggjuna, borgarsálina, í svedtinni. Til dæmis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.