Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 64
IÐUNN Bylurinn. — Kristofer Uppdal — Snemma morguns skjótast [ieir fjórir saman út úr selinu og halda af stað. Diimt er í lofti, og það er eins og ekki geti birt af degi. En annars er logn — og snjó- koma engin. Jönnem er sá eini af þeim félögum, sem vanur er fjallferðum. Hann skimar órór umhverfis sig og sogar þefandi í sig loftið — og það er eins og hann simjatti á því. — Það lítur út fyrir, að hann ætli að snjóa, segir hann. Hinir þrír gefa ekki gaum að orðum hans, en sþjalla sín á milli. Loftið þýkknar og verður loðið. Nú fer að snjóa, en þó ekki svo, að mein sé að. — Nú, ég held helzt hann sé að ganga í byl, segir Jönnem. Hvað gerir það! segir Sjugur Rambern hlæjandi. Hann er ungur, og honum finst eitthvað æsandi og æfintýralegt við þetta ferðalag. Það legst í hann, að heiðargangan verði þeim grátt gaman. Og hann hlakkar til að reyna kraftana. Slík för sem þessi er honum ný- næmi, og hann brennur í skinninu af eftirvæntingu. Öllöv Skjöllögrinn detta í hug menn, sem hann veit að orðið hafa því nær snjóblindir í heiðaferöum. Það gleður hann, að ekki skuli vera sólskin, og hann leggur orð í belg með hinum: — Það er sannarlega gott, að ekki skuli vera nein of-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.