Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 88
186 Ferðaminningar. iðunn enginn að neita því, að um langt skeið var Kaupmanna- höfn í raun og veru höfuðstaður fslendlnga. Um slíkt er óparft að fjöiyrða. .Margir íslenzkir mentamenn' munu hafa kunnað vel bæjarlífinu par syðra. Sagt er, að ungur íslenzkur mentamaður, sem stundaði nám í Kaupmannahöfn á fyrra hluta 18. aldar, hafi kastað fram þessari vísu, er hann yfirgaf bæinn og fór heim til íslands: Þótt ég Hafnar fái ei fund framar en gæfan léði, ljúft er hrós fyrir liðna stund, lifði ég í Höfn með gleði. Ætli flestir íslenzkir Hafnarstúdentar fyrr og síðar hafi ekki getað tekið undir síðustu hendinguna, par sem í raun og veru alt pað felst, sem höfundúr vildi sagt hafa? Ef einhver skyldi skerast úr leik, er Höfn tæp- lega um að kenna. Bærinn hefir þann merkilega eigin- leika, að fáum leiðist par, ef alt eT með feldu; hann er í raun og veru furðu alþjóðlegur (international), og par ægir öllu saman. En auk þess er borgin bæði þokkaleg og fögur, og fólkið er þýðlegt og lætur mann blessunarlega í friði. Og er yfirleitt sanngjarnt að gera meiri kröfu til hámentaðra samborgara vorra á 20. öld? 1 þeim efnum gætum vér Isiendingar lært mik- ið af Dönum, að ég ekki tali um Englendinga, sem varla mundu sumir hverjir vera að ómaka sig að líta upp úr dagblaði, þó að einhver náungi fengi slag við hliðina á þeim í járnbrautarvagni. — Til skamms tíma hefir ekki verið öðrum bæ en Kaup- mannahöfn til að dreifa, sem hafi verið Islendingum samboðinn höfuÖstaður. Á íslandi voru engar borgir, og öldum saman hafði þjóö vor tæplega neitt af öðrum útlendum stórbæjum að segja en Höfn; þangað fágu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.