Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 36
134 Liðsauki. IÐUNN En ef Franz og Ida hafa hugsað, að peim kæmi ekki vesturborgin við, eða að hjágata þeirra væri undanþeg- in áhrifum hennar, þá voru þau illa svikin. Armur auð- valdsins nær yfir alla jörðina, og fingur þess eru langir. Tölur kauphallarinnar hafa pann eiginleika, að þær ])ýða sitt hvað, eftir pvi hvernig þeim er raðað. Þær geta haft þá þýðingu, að brauðgerðarmenn i hjágötun- um verði að segja upp sveinum sínum og verksmiðjur reki 300 stúlkur út á götuna á einni viku. Orð þing- hússins eru kölluð lög á máli auðvaldsins, en boðorð af klerkum þess; svo er búinn til úr þessu orðskviður, sem hljóðar svona: Til þess eru lög, að boðorð séu haldin. Og þessu er spýtt undir skítugt skinnið á dýrumum í hjágötunum, eins og þegar fé er bólusett við bráðapest. Dugi ekki innspýtingin, þá láta veltilbúnir lögregluþjón- ar skammhleypinga sína segja tjú-tjú, og þá fara ó- þekkir öreigar til helvítis. En Franz og Ida vildu giftast, og Franz, sem var ættaður að vestan, vildi hafa brullaup og bjóða félög- um sínum. Hann hafði enga atvinnu haft í mánuð, og Jda ekki í hálfan mánuð. Franz talaði um, hvernig brullaupinu skyldi haga, hvað ætti að borða og d'rekka og hverjir ættu að vera boðsgestir. Ida var á móti öllu þessu ráðabruggi, hún var hjágötubarn og séð í fjár- málum. Hvaðan hefir þú peninga, atvinnuleysinginn ? gat hún spurt, og það var ósmekklega sagt af tilvon- andi brúðtir. Franz þreifaði í tóma vasa sína og hló aumingjalega eins og votur rakki, þegar hann fann þar ekkert. Ungu hjónaefnin gengu allan daginn milli for- stjóra verksimiðjanna og annara, sem deildu út brauð- inu í hjágötunni, eftir forskriftum mannanna í vestur- borginni. En þau höfðu ekki verið skráð á finningar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.