Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 77
jðunn
Bylurinn.
175
áfram án þess að vita í þennan heim eða annan. Fæt-
urnir eru komnir af stað og hreyfast ósjálfrátt — en
-alt af verður styttra á milli sporanna og minni máttur
i hreyfingunum, eftir því sem lengra líður. Það er að
finna, sem bráðum verði fæturnir orðnir það stirðnaðir,
að þeir geti ekki þokast úr stað.
En alt í einu skerst snærið kveljandi fast inn í úln-
iiðina á þeim Skjöllögrinn og Dröbakken. Báðir ktrit-
ast þeir við og reyna að mjaka sér áfram. En þeir
gjeta ekki þokað Sjugur Rambern. Hann stendur graf-
kyr og pjakkar í sífellu skíðastafnum í eitthvað. En
Það vita þeir ekki — því að þeir hvorki heyra né sjá.
Og Rambern heyrir ekki heldur eða sér. En hann skynj-
samt. Þegar hann pjakkar niður broddinum, berast
áhrif frá því, sem hann pjakkar í, upp eftir stönginni,
uPp handleggina á honum og áfram eftir líkamanum
°g inn í hugskot hans.
Þetta, sem hann er að pjakka í, er ekki klaki. Ram-
hern finst það líkast frosinni jörð, viði eða grjóti.
— Kofinn! Hugsuninni skaut örhratt upp hjá honum.
Hann þreifaði fyrir sér. . . . Þetta var víst mænir, sem
stóð þarna upp úr snjónum.
Hinir þukla og þreifa til að finna Rambern. Þeir
vilja komast að raun um, hvað um er að vera fyrir
áonum. Og mænirinn verður einnig fyrir þeim. Og
úndir eins dettur þeim báðum það sama í bug: Kofinn,
Þlviljun, hundaheppni. Þeim er borgið.
Þeir skríða fram með kofanum og steypast ofan í
htla snjógróf. Þeir finna hurðina. Snjórinn nær bara
UPP á hana miðja. Og þar eð dyrnar opnast inn, er
h®gðarleikur að opna og fá sér húsaskjól.
Það er hlýtt inni — næstum því eins og í upphituðu
herbergi, saman borið við það, sem úti er. Það er