Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 47
IÐUNN Gróðinn af nýlendunum. 145 lega um 20 miljónir sterlingspunda í fyrirtæki erlend- is. Á þessum sömu árumi tóku þeir inn þessia upphæð sexfalda — 120 miljónir punda — í arð frá umheimin- um, að langmestu leyti frá nýlendunum. Á tímabilinu 1905—1910 nam árlegur útflutningur fjármagns frá Bretlandi aö meðaltali 125 miljónutn punda. Samtímis nam innfluttur arður rúmlega 160 miljónum punda frá ári til árs. Ef farið er lengra aftur í tímann um rann- sókn þessara hluta, kemur það upp úr dúrnum, að arð- nám Breta frá umheiminum hefir ávalt verið mieira en útflutt fjármagn á sama tíma. Þessar niðurstöður mun mörgum þykja ótrúlegar. Bretar hafa aldrei — eða svo að segja aldrei — haft nokkurn eiginn tekjuafgang að yfirfæra til annara landa. Samt eiga þeir í dag, víðs vegar um heim, verð- mæti, sem nema fjórurn miljörðuim sterlingspunda meira en 70 miljörðum króna.*) En nú skulum við snúa við blaðinu og athuga þessa hluti frá sjónarmiði nýlendnanna sjálfra. Fyrir styrjöldina var verðmæti árlegs útflutnings frá Indlandi 600 miljónuim króna meira en verðmæti inn- flutningsins. Á seinni árum hefir þessi mismunur numið 'G.kkii minnu en 950 milj. króna árlega. Ef skygnst er aftur í tímann í sögu Indlands, kemur það í ljós, að landið hefir ávalt, síðan reglubundin viðskifti þess við Evrópu hófust, flutt út miklu meira en það hefir sótt bl annara. Það hefir alt af orðið að afhenda Evrópu stórum meiri verðimæti en það hefir þegið i móti. Alment er litið svo á, að slikt yfirmagn útflutnings sé næsta gleðileg útkomia á viðskiftareikningi einnar *) t*ar, sem talað er um krónur i þessari grein, er alls staðar átt við Sullkrónur. Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.