Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 85
IÐUNN Ferðaminningar. 183 danska heimi — bær Fjölnismanna og Jóns Sigurðs- sonar. Eldgamla Isafold, ústkæra fósturmold, fjallkonan fríð! Hafnar úr gufu hér heim allir girnumst vér pig pekka að sjá. — Enginn maður skynjar til fullnustu þann undramátt, ástríðu og trega, sem er fólginn í íslenzku ættjarðar- kvæðunum, sem ort voru úti í Kaupmannahöfn, nema hann hafi jrau yfir í góðu tómi, jmgar hann er kominn upp í herbergi sitt í Höfn — par sem kyrðin er marg- íalt meiri en hann hefir átt að venjast heima fyrir — eftir allan skarkalann á götum og torgum stórborg- hrinnar. Munurinn á Stokkhólmi og Kaupmannahöfn virðist htér einkum sá, að Stokkhólmur verkar meira sem fignarlegur höfuðstaöur, en Höfn sem verzlunarbær, haar kaupmannanna. Það er ekki nema á stöku stað i haupmannahöfn, sem tign bæjarins hrífur mig í þeim skilningi, að mér finnist ég vera kominn 1 höfuðstað. harna skilur höfuðborgir Svía og Dana algerlega að hiínum dómi. Hvað veldur? Byggingastíllinn munu hienn svara. Svíar hafa bygt Stokkhólm pannig, að ekki ö sinn líka á Norðurlöndum. En slíkt er ekki nóg. Það Sef imaður bezt í Suður-Evrópu, par sem fólkið druslast kámugt, rifið og |)jófgefiö kringum skrautlegar hallir dásamleg listaverk á torgunum. Það er ekki nóg að bVggja skrautlega borg, íbúarnir verða síðan sjálfir aö Setja svip sinn á bæinn, læra að elska hann og bera. retta lotning fyrir honum. Þetta kunna Svíar. Það er búinlínis unun að sjá pá ganga um göturnar i Stokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.